Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 87
bikarnum, [-jQgjg þgr gauga Drott- ns þangað til hann kemur (I. Kor. ' 1 : 26). prec|i kun er yfirlýsing um ' Guð nálgast manninn í Kristi, °9 þannig er manninum gert fœrt að na 9ast Guð. Þessi yfirlýsing er gjörð ancla tilbeiðslunnar. Tilgangurinn er, þetta leiði til bœnarsamfélags. |6.g6SSa yfirlýsingu í tilbeiðslunni, er ^ lr f'l bœnar, má lesa i helgunar- ct3r|inni (The Consecration Prayer) í nfssunni í Book of Common Prayer.10 e^n befst svo: „Almáttugi Guð, himn- þ. 1 fQðir, sem af einskœrri miskunn nn' 9afst oss einkason þinn, Jesúm gnst' til þess að deyja á krossi til n Urlausnar oss, og bar þar fram ®lna- algilda, fullkomna og nœgjan- fórn og fullnœgju fyrir syndir h s beirnsins, stofnsetti og bauð í 9u guðspjalIi sínu að framborin eilíf minning dýrmœts dauða ^ans/ allt til endurkomu hans . . I tta er allt sagt áður en hin eigin- s bcen hefst: „Heyr oss, miskunn- Ig1^' f^ðir, vér biðjum þig auðmjúk- lýsi° ' lsH®urstaSa þessarar yfir- þ ^n9ar og bœnarinnar er samfélag. að em al,l.: I' hafa ^átti eru ekki fáar kollekturnar, sem verið samdar á sama hátí: „Al- so l?' ^u®' sem gafst oss eingetinn Vo'rt ^'nn Þess taha a sig e®l' hr . °9 var jafnframt fœddur af rtiátt0' mey'U: Veit • ■ — Eða: »A|- á h'U9', ei^' E’uð' sem stiárnar ölIu þi lrnni °9 jörðu: Heyr þú í miskunn FyrUi kœnir |ýðs þíns og veit. . ." ®ninni fer yfirlýsing, sem gefur inn' styrk og allt er framflutt í bcen til b^j | 'kun U' Sem vonar- Þetta er Prec,_ e9Qr á allt þetta er litið er Book of Common Prayer rökrœn í því að setja predikun eingöngu í messuna, því að þar er samhengið við predik- unina fullkomið. Þar er til staðar söfnuður, tilbeiðsla, bœnargjörð og samneyti um altarissakramentið. Segja má að þetta sé nokkuð þröngt sjónarmið um predikunina. Vafalaust vœri slík ásökun á rökum reist, ef predikun nœði aldrei út fyrir þessi takmörk. Mikilvœgt er þó að gceta að, hvert sé höfuðeðli predik- unar, hvar svo sem hun er flutt. Ann- ars gœti predikunin orðið önnur en henni er œtlað að vera og bregzt þá í því að hafa áhrif og er hafnað aí þeim sökum sem gagnslausri. Á þess- ari öld höfum við komizt hœttulega nálœgt þessu ranga mati. Af því hefir leitt hnignun tilbeiðslunnar. At- hugum vel, að þarfnist predikunin samfylgdar tilbeiðslunnar, þa þarfn- ast tilbeiðslan samfylgdar predikun- arinnar sem hvatningar. Hér verður að vera rétt mynstur.11 Sé predikun- inni ekki gefin nœgur gaumur, mun tilbeiðslan hjaðna og að síðustu munu tilbiðjendurnir bregðast. Pred- ikunin er samofin tilbeiðslu og til- beiðslan predikun.12 Öðru atriði um predikun í guðþjónustunni er vert að gefa gaum. Atferli tilbeiðslunnar krefst fórnar. Af hendi predikarans þarf það að vera „skynsamleg, heil- ög og lifandi fórn". Predikun hans er fórn. Ekki ósjaldan hafa predikar- ar kvartað um það, að þessi fórn sé þreytandi. Afleiðingin hefir þá orðið sú, að óhcef fórn hefir verið framborin og borð Drottins flekkað. Hér minn- umst við þá ásökunar Malaki spá- manns á hendur prestunum, er þeir 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.