Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 69

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 69
stQrfi biskupsritara, fékkst hann mest 1 htstörf og frœðimennsku. Seinasta Verk hans á því sviði var mikið rit ^ kirkjur og bœnhús á íslandi, sem akveðið er að gefa út. . ^era Sveinn hafði mikinn áhuga salarfrœði og dulrœnum efnum. Þess átti hann ótvírœða hœfileika °p sannleiksást. Vísindi og trú voru ^ ' °ndstœð hugtök í hans augum, Ur tvcer leiðir mannshugans til Ss nálgast Guð og eignast ^arjnleikann. Séra Sveinn var mikill |^a uniaður, athugull, skarpskyggn og ^a9mceltur vel. En hann var dulur eðlisfari og hlédrœgur. Tryggur var hann vinum sínum, góðviljaður og hjálpfús. Séra Sveinn átti indœlt og fagurt heimili og hann var mikill gœfu- maður. Það þakkaði hann ekki sízt sinni ágœtu konu, Sigurveigu Gunn- arsdóttur. Hún var honum hinn Ijúfi og ástríki lífsförunautur. og skapaði honum og börnum þeirra heimilið á Fjölnisvegi, sem bar vott um kœr- leika og glaðvœrð. Innilegustu samúð votta ég frú Sigurveigu og börnunum um leið og ég þakka séra Sveini langa og frygga vináttu. Guð blessi minningu hans. Pétur Sigurgeirsson. Pé|l V. G. Kolka læknir Síðastliðið aði sumar, hinn 19. júlí, and- Var^k--3^^ V- G. Kolka, lœknir. Har... er r 9Í°ðkunnur maður og einn þeirra, Settu svip á samtlð sína. Hann var e*nn h • e Pe|rra manna, sem láta sér ekk- fr- °v'ðkomandi. Því var hann allt ,Q ®sku til efstu ára að auka við þek '!ngu s'na og bjó yfir haldgóðri l^or^ln9u á ótrúlega mörgum sviðum. fékk SU ^ekk'n9 sar vek be9ar bann tíð St V'^ mar9breytt vandamál sam- Ve,Qr _s'nnar. Hann var frábœrlega fyrir^0^ ^arinn °9 e'nn binna fremstu ha ^ 6s,ara sinnar samtíðar. Einnig var bla^ð a9œt'e9a ritfœr og ritaði fjölda Aukagreina °9 ritgerða um ýmis efni. I ^ess ritaði hann frœðibœkur, í ^.,Verk °9 Ijóð. Allt var þetta gert |averkum, því aðalstarf hans var erilsöm loeknisþjónusta. Hann var fylginn sér og ákveðinn, ör og opin- skár og ávallt samkvœmur sjálfum sér, enda hafði hann meiri yfirsýn í hverju mali en algengt er. Hins- vegar var hann inná sér viðkvœmur og hlýr og mjög nœrgœtinn, þegar komið var inn á persónuleg svið. Alla tið átti hann Ijómandi heimili og hélt þar uppi höfðinglegri risnu studdur af frábœrri eiginkonu. Fjölmargt má segja um þennan mikilhœfa mann, sem hér verður ó- gert. ( þessu riti er hans minnst vegna afstöðu hans til kirkju og kristindóms. í trúarefnum sem öðrum var hann samur við sig og vissi, hvað hann vildi. Ungur kynntist hann K.F.U.M., sem þá stóð með miklum blóma undir forystu hins mikla guðsmanns og kirkjuhöfðingja, síra Friðriks Friðriks- 67

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.