Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 63
Pptök sín í Jerúsalem á síðari árum ^Vrillosar biskups, og er hann e. t. v. PP afsmaður þessarar breytingar. ahátíðin, haldin 25. desember er Qf rómverskum u ppruna. Enginn þó eit um fœðingardag Frelsarans, en k .®na vóntunar á vitneskju völdu tá'k^ menn Þann dag, sem hafði ^ nrcena merkingu. Þetta var sól- Qrfadagur i Róm eftir tímatali Va'rra °9 víst er, að þessi dagur var só,'nn Ve9na tengsla hans við gang ^ ar- Kristnir menn nefndu Frelsarann na sönnu sól og sól rétt- 1 03 t i C ; „ ,, , . I 1 1 n s. Hann var hin raunveru- ^9° sólarupprás fyrir heiminn. Ljós l'psins. £n ^ þessum degi höfðu heiðnjr da li Rómverjar haldið fœðingar- 9 hinnar ósigrandi sólar, Dies nata- iafð°^'S 'nv'cti- Rram til þessa dags það ' S<^ard'rtu notið œ minna, en an 1 ^rá óx hún, Sólin var ósigr- ^yrkrið gat ekki sigrað hana. Urr^'anus keisari hafði skipað fyrir eft' ^e.SSa kiátíð hinnar ósigrandi sólar pa r s'9Ur sinn við Palmýra árið 274. $i nn koma á einni trú um ríki ósi S^d' S o I invictus, hin þá^randi sak vera höfuðguð. Hér var lllt Um s°ldýrkun að rœða. En þetta jj CE, ' ^e'sarans varð kristnum mönn- vitn' VQtn'n9 ^ a3 bera h o n u m þ sern var þ e i r r a Ijós, þei ' r ,r a s ó I og því var það, að ha * ? ^ u þennan dag og nefndu s'n ' rnilli Dies natalis Christi, da ln^arcia9 Krists, eða Dies Invicti, 6r 9 . 'ns ósigrandi og sögðu: „Hver si„°S!,9rand' nema Droftinn vor, sem S'9raði dauðann". jnn-r'stnir menn sigruðu í samkeppn- Urri þennan dag. Sigur sá var vitnisburður um „Ljósið af hœðum er vitjað hafði þeirra" og Zakaria faðir Jóhannesar skírara hafði mœlt um af spámannlegri andagift í Ijóði sínu, sem nefnist Lof- söngur Zakaria eða Benedictus. Hin kristna jólahátíð, 25. desember, er rótfest orðin í Róm árið 336. Hátíðahaldið berst með miklum hraða um gjörvalla kirkjuna, bœði þá vestrcenu og austrœnu. Austurkirkjan hafði, áður en jólahá- tíðin 25. desember var upptekin, haldið fœðingarhátíð Frelsárans. Hana nefnum vér hér á landi þrett- ánda, en víðast hvar nefnist hún epi- fanía í kirkjunni. Hátíð þessi er af sama toga upprunalega og jólahá- tíðin í Vesturkirkjunni, sóldýrkunarhá- tíð, en þessi er upprunnin í Egypta- landi. Nafnið e p i f a n e i a merkir birting, opinberun. Hinir grísku feður notuðu þetta orð um holdtekju Guðs sonar, komu hans, birtingu hans sem „I j ó s h e i m s i n s". Við lok 4. aldar var þessi hátíð einnig rótfest orðin í Vesturkirkjunni. En þar eð tvœr hátíðir með sama innihaldi voru nú haldnar bœði í Vestur- og Austur- kirkjunni, þá hlaut að verða einhver mismunur á innihaldi þeirra og hlut- verki. f Austurkirkjunni varð þróunin sú, að hún verður hátíð skírnar Frels- arans í ánni Jórdan. Þar var hann b i r t u r mönnum, sem s o n u r G u ð s. Síðar verður hún hátíð skírnarinnar almennt. I Vesturkirkjunni verður atburður- inn um vitjun vitringanna frá Aust- urlöndum höfuðefni hennar. Þessi vitjun vitringanna b i r t i það, að 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.