Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 48
ekki að fullu. Auk þess leggur svo kristniboðið ákveðna upphœð til safn- aðarins, tvo dollara á móti hverjum einum, sem söfnuðurinn getur lagt fram. Frá nœstu áramótum verður hins vegar sú breyting á samkvœmt samkomulagi, að kristniboðið gefur innlendu kirkjunni, sem myndast hef- ur, allar eigur sínar, fastar og lausar. Innlenda kirkjan tekur þá í raun og veru á sig ábyrgð á starfinu i land- inu. En þœr óskir hafa komið frá henni, að engin breyting verði á starf- inu, heldur höldum við áfram að sjá um stöðina í Konsó undir yfirstjórn kirkjunnar. Innlenda kirkjan hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að taka við öllu starfinu sjálf. Sama breyting gengur í gildi um áramót á öllu starfs- svœði Norðmanna. — Þörfin á fleiri kristniboðum er mjög mikil þarna? — Þörfin er geysileg, og það er hreint vandamál, að nú stendur svo illa á i ár og nœsta ár með leyfi kristniboðanna. Það fara svo margir heim samtímis. — Og vakningar kalla á meira starf? — Já, það er alveg ótrúlegt, hvað gerist þarna suður frá. Og ég hef oft hugsað og raunar einnig talað um þann mun, sem var á upphafinu hjá Norðmönnum og okkur. Þegar þeir byrja sitt kristniboðsstarf, líða mörg ár, unz fregnin berst heim til Noregs um, að fyrsta sálin hafi unnizt, fyrsti heiðinginn hafi snúið sér. Og mesta sálmaskáld Norðmanna, Landstad, verður svo snortinn, að hann sezt niður og semur einn voldugasta kristniboðssálm Norðurlanda: „Oplöft dit syn, o kristen sjel." En e^'r fimmtán eða sextán ára starf hjá okk- ur, þá er kominn söfnuður í Kons° með um tvö þúsund sálna. Og þe|r fyrstu vinnast á fyrsta ári eða í byrl un annars árs. Við höfum mikið fyr'r að þakka. — Mér þykir trúlegt, að þeir, sem ókunnugir eru, vildu spyrja sem sV°_ Hvernig má það vera, að unnt sé a reka svo umfangsmikið starf fyrir" sV° smáa fjárhœð? — Þar veldur það, að í fyrsta l°9! eru kristniboðar ekki hátt launaðir öðru lagi gera innlendir starfsmenn ekki kröfu til hárra launa. Dagle9 kjör fólks eru þannig, að laun erU ákaflega lág. Þó að kristniboðarrl ir séu lítt launaðir, þá gœtum vl launað nokkuð marga innlenda star menn fyrir laun eins kristniboðo- Þeir þurfa svo miklu, miklu minn°' Lífshœttir þeirra eru svo frábrotmÞ að hvítir menn geta ekki búið við þ°' Svo er náttúrlega sparað eins og hmy er á allan hátt. Einn liður I þelUl sparnaði er þessi sameiginlega skr' stofa, sem við stofnuðum. Kristnib0 ið þarf ekki að borga nema svoltt'nn hundraðshluta af rekstrarkostna hennar. ^ — En hvernig er um gjaldkerasta og annað slíkt, sem unnið hefur vrerl fyrir sambandið undanfarin ár? h'e ur það verið sjálfboðavinna? — Já, allt til þess, að skrifstof011 ■ |d- tók við bókhaldinu. Síðan er gia kerastarfið einnig miklu einfaldara- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.