Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 80
og erlendis Hátíð Ijóss Af þessari fyrirsögn mœtti œtla, að átt vœri við jólahátíðina. Svo er ekki. Hér greinir frá nokkurs konar herferð gegn siðleysi, er telur nœr allt leyfi- legt í siðferðilegum efnum. Þessi her- ferð gegn siðleysi hófst í London við Central Hall, Westminster í byrjun september og stóð í þrjár vikur. Kveikt var í bálköstum og blys tendruð, sem tákn hreinsunar. Þessi herferð náði til alls Bretlands. Voru haldnir mót- mœlafundir um gjörvallt Bretland. Herferð þessi gegn siðleysi hlaut nafnið „FESTIVAL OF LIGHT", — há- tíð Ijóss, — lauk henni í síðustu viku september með geysilegum útifundum víðsvegar um Brefland. Á Trafalgar Square er álitið, að mannsöfnuðurinn hafi verið milii 40 og 60 þúsundir, er herferð þessari lauk. Langmestur hluti þessa mann- fjölda var ungt fólk. Undir lok fund- arins á Trafalgar Square urðu árekstr- ar við hóp kommúnista, Gay Liber- ation Front og við annan hóp ungs fólks, sem höfðu gjört sér „skrípi"- Krist, er bar kross fyrir sinni fylkingu, en áhangendurnir báru spjöld með mótmœlaáletrunum gegn öllu því, sem herferðin, Festival of Light, hafði á sinni stefnuskrá. Rœðumenn á Trafalgar Square voru Dr. Trevor Huddleston, CR, biskup ' Stepney. Hann er víðfrœgur mo®uí fyrir andstöðu sína við kynþáttastefnU Suður-Afríkustjórnar. Malcolm Mug9 eridge, einn þekktasti blaðamaður °9 útvarpsmaður Breta. Jarlinn frá Lan9 ford og Mrs. Mary Whitehouse. Þrjár áskoranir voru birtar: E'n kirkjunnar, önnur til ríkisstjórnarinna og sú þriðja til fjölmiðla. í áskoruninni til k i r k j u n n a - cet' Boðið skýrt og ótviu séu iðnað' segir m. a.: - | úr predikunarstólnum og fyr,r menningi annars staðar, hverjar hinar kristnu siðferðisskyldur. Standið í gegn skemmtanaK og lausingjahcetti þeim, sem svo berandi er í siðferði manna, með P að boða boðorð Guðs og með P > L-. | f”) 5 að setja fram grundvallarreglui" ^ rétta fjölskyldulífs og kcerleika. ferðileg heilbrigði er óhugsandi negf þar, sem viðurkennd er og játuð hin kœrleiksríka forsjón Guðs. p viðurkenning birtist í hlýðni við a skap Guðs. , Hver kristinn maður skal taka P^ í þessari baráttu fyrir varðveizlu hm kristnu lífshátta og gjöra allt, . hann má til að hafa persónuleg a ^ á valdamenn í skólamálum, hja I miðlum, í borgar- og sveitastjórnu 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.