Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 72
hœtti. Þar fœddist öllum til skelfingar lifandi
barn, tuttugu og fjögurra eða fimm vikna úr
móðurlífi. Þar með var þó nýtt og mikið vanda-
mól í heiminn borið. Hið fœdda líf var verndað
að lögum.
Hér á landi er öðru hverju verið að safna
fé handa hungruðum börnum, sem dauði vofir
yfir í fjarlœgum löndum. Það er sagt að vér
séum mannúðlegir og hjólpfúsir, Islendingar, og
það er gott, ef satt er. — En hví skyldum vér
vera að leggja ó oss fórnir til þess að bjarga
lífum barna, sem eiga fyrir sér líf við sult og
bógustu lífskjör, — ef þetta líf og raunir henta
ekki vorum börnum?
Gerum oss Ijóst, kristnir menn, að samtíð
vor er sek um hrœðilega glœpi gegn varnar-
lausum smœlingjum. Vér erum samsekir, ef vér
þegjum 03 höfumst ekki að.
I mannréttindaskró Sameinuðu þjóðanna
stendur skrifað: ,,Allir menn eiga rétt til lífs,
frelsis og mannhelgi." Undir það höfum vér
skrifað, Islendingar. Hvorki virðum vér né sam-
tök hinna Sameinuðu þjóða þó svo eitt lítið
líf í móðurkviði, að oss takist að vernda það.
Aftur ó móti hefur oss veizt auðvelt — með
Sameinuðu þjóðunum — að innbyrða í einum
bita Kínverska alþ/ðulýðveldið, þótt vér vitum,
að þar hefur líf, frelsi og mannhelgi kristinna
manna og annarra verið einskis metið ó liðnum
órum.
Hér er því ekki neitað, að til séu þau mann-
leg vandamól, sem örðugt er úr að leysa. En
sé nokkur kostur fyrir hendi annar en dróp
mannsbarns, þó er hann betri. Oss ber að ganga
undir margan kross. Ef vér fœrumst undan, þó
er heiðin sjólfselska ó nœsta leyti.
Ef Guð er með oss, hver er þó ó móti oss?
Fjögurra alda biskupsdómur
Þess er vert að minnast, um leið og rekið er
smiðshöggið ó þennan órgang Kirkjuritsins, að
8. apríl 1971 voru liðin fjögur hundruð ór fró
biskupsvígslu Guðbrandar Þorlókssonar. Enginn
ógreiningur er um það, að hann hafi verið
mikilvirkastur íslenzkra biskupa, enda stóð bisk-
upsdómur hans í fimmtíu og sex ór. Óhœtt
mundi og að nefna hann biskup Orðsins öðrum
íslenzkum biskupum fremur, því að enginn
annar ruddi Guðs orði braut til þjóðarinnar
með sama hœtti. Prentun hans og útgófa ó
hinni fyrstu Biblíu ó íslenzkri tungu er undor
legt þrekvirki og þar að auki snilldarverk, er
stenzt samanburð við hið bezta af sama tag1
í víðri veröld. Það er því verðugt í bezta mata'
að húsakynni Hins íslenzka biblíufélags se°
við hann kennd. En helzt til smóvaxin verð°
stórvirki þess gamla og góða félags, þe9°r
jafnað er til Guðbrandar.
Svo er talið, að Guðbrandur hafi gefið
1 12 rit, sem öll voru œfluð til kristinnar frceðslu
°g uppbyggingar í kristinni trú. Flest þeirr<J
hafði hann sjólfur þý11 eða cndursamiö.
öðru leyti skal hér ekki fjölyrt um hið mi^0
dagsverk hans. Hin merka grein dr. Bjarr,c
Hareides um fermingarskipanina fró 1596
heita sœmilegur bautasteinn af hólfu Kid<lu'
riísins. Aðeins skal hér minnt ó það, hve'Su
þar eru fœrð rök að því, að Guðbrandur ha*1
verið í beinum tengslum við föðurland siðbótar
innar, merka, þýzka guðfrœðinga, þótt sjótfur
nœmi hann í Danmörku, og verið nógu sjótf'
stœður og cinarður til þess að fara þcer gatur'
sem hann taldi skemmstar í áfanga. Þa|inl^
fœst þá nokkuð Ijós mynd af þeim svipn1'^
manni: Hann var hámenntaður guðfrceðir9u
með víðan sjónhring og djarfur og einar^u
kirkjustjórnandi.
Það er rétt og kristilegt að gefa gœtur v msurT1
minningadögum. Slíkt getur orðið til uppW^
ingar og hvatningar á margan hátt. Annað 1110
er það, hvort unnt sé og rétt að rökstyðlu
meiri háttar aðgerðir í kristilegu starfi n1e
slíkum dögum eða binda þœr við þá. Það er
e. t. v. vafasöm rök fyrir kirkjubyggingu e.
fjölgun biskupa, að þrjú hundruð ár séu
frá dauða Hallgríms Péturssonar, ellefu 0
frá upphafi byggðar á íslandi eða níu hun rU
ár frá dauða ísleifs biskups. Einhverjar brýnn^
ástœður verða að vera til slíkra stórvirkja. p ^
eru til. Og er þá ekki eðlilegast og bezh 0
þeim sé haldið fram, svo að hvað eina 9
eftir föngum haft sinn rétta tíma eftir þ°r*
nauðsyn. Fyrir fáeinum árum voru kröfuf
biskup í Skálholt ákaflega hávœrar. Þc£r
verið þaggaðar niður um sinn. Nú upp á s'
kastið heyrast svo aftur raddir um, °ð ^°,|
skuli fyrst heimta biskup sinn og síðan
holt, en þó ekki fyrr en á árunum 1980-1
Hér skýtur einhverju skökku við. — En vonan
kemur ekki til óeiningar með Norðanmonnu
r Ó>\ O ’
og Sunnanmonnum um þetta mál. —-
70