Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 83
SemUð^ Þeirra staSa til að predika ó, þ samfélag um trúna var fyrir. a er vegna þess, að predikun er ar St °9 fremst boðun trúar, sem höfð- hl trúar. Hún er boðun af trú til þ • nun þarfnast þessa samhengis. ■ r svo vitum, að Pétur pred- 1 a hvítasunnu fyrir mannfjöld- . nUíTl, þó skulum við gjörla veita bv þar áh athygli, hvers konar áheyrendur v°ra samankomnir. Víst voru það ®Vrendur, sem ekki voru þar sam- _n 0rnnir ti| guðþjónustu, heldur al- nmgur samankominn hinni 'tien tr-^U hor9 til þess að taka þátt í fyp^ at'^' ^otur predikaði þannig an ^ Sarnheia9' um trú. Þetta var regl- r IUrn Predikun postulanna. Þessi þv; Q VQr Þ0 ei<i<' algiör, langt frá þá' ^Ver svo sem frávikin voru í þá9y trÚboðsin|- og þau voru mörg, Dr J-?r ^að ' samfélagi um trú, sem ed|kað var. Orðið var flutt í S 0 f n u ð i . ) ^CBst , ðaga postulanna. Dœmi, sem lýsir Jú r œ9nega er tilvitnun i Truvorn kri r USar P'siarv°tts, er hann lýsir |^e- 'nni tilbeiðslu fyrir Antoniusi Pius, er í0- ^um ið® e- Kr-1- "Á þeim degi, þej r nefnum sunnudag, safnast allir , saman, er í borqunum búa og SVe'tinni i n u m . athugum við tímaskeiðið eft- P°stu|a esin esarir a einn stað, og minningar nna eða rit spámannanna eru engi sem tíminn leyfir. Er svo | s^gr'nn hefir hœtt lestri kennir for- þreVtrna^Urinn °9 hvetur til eftir- þúnu0' ^essara góðu hluta. Að því sam ■ Stonclum vér allir og gjörum oss e'9.inie9a bœn, bœði fyrir sjálfum er |°? °iium öðrum alls staðar".1 Það i0st af þessari frásögn, að pred- ikun var einn liður af þrem, er tiI- heyrðu þessum hluta venjulegrar guð- þjónustu. Sennilega hefir verið bœtt hér við söng eða sálmi (úr Saltaran- um). Þessi tilbeiðsla var reist á guð- þjónustu samkunduhússins. Hér sjáum við, að predikun er rótfest í tilbeiðsl- unni, guðþjónustunni. 3—4) Þá veitum við athygli tvíþœttri þróun. Annars vegar, allt frá 16. öld og nokkuð fram eftir, var svo lítil áherzla lögð á þjónustu orðsins, að tilbiðjendur fengu þœr ráðleggingar, jafnvel frá slíkum manni sem Francis de Sales, að gefa sig á vald til- hlýðilegri íhugun meðan presturinn muldraði messuna. Jafnframt þessu sniðu svo mótmœlendur predikunina frá hinni líturgísku stöðu hennar, að hún úrkynjaðist í það að verða vits- munatal (intellectualism) lútherskrar orthodoxiu á 17. öld, siðferðispred- ikun í anda Tillotson í ensku kirkjunni og tilfinningavaðall heittrúarmanna í öllum kirkjum mótmœlenda.2 5) Ennfremur veitum við athygli end- uruppgötvun þjónustu orðsins og sakramentanna bœði í kirkjum kat- ólskra og mótmœlenda. Enska kirkjan setur fram, í reglum sínum, þjónustu orðsins og sakramentanna, sem eina heild, en jafnvœginu hefir ekki ávallt verið haldið. Á síðustu árum hefir þessi heild þó verið enduruppgötvuð að nokkru í því, að þjónusta orðsins hefir klöngrast fram til viðurkends scetis í messunni (Parish Communion). Auk þess skal á það bent, sem hinn rómversk-katólski Paulinus Milner hefir skrifað: „í messunni sjáum við hvernig allt lýtur framflutningi (cele- bration) orðs Guðs. Þessi framflutn- 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.