Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 83

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 83
SemUð^ Þeirra staSa til að predika ó, þ samfélag um trúna var fyrir. a er vegna þess, að predikun er ar St °9 fremst boðun trúar, sem höfð- hl trúar. Hún er boðun af trú til þ • nun þarfnast þessa samhengis. ■ r svo vitum, að Pétur pred- 1 a hvítasunnu fyrir mannfjöld- . nUíTl, þó skulum við gjörla veita bv þar áh athygli, hvers konar áheyrendur v°ra samankomnir. Víst voru það ®Vrendur, sem ekki voru þar sam- _n 0rnnir ti| guðþjónustu, heldur al- nmgur samankominn hinni 'tien tr-^U hor9 til þess að taka þátt í fyp^ at'^' ^otur predikaði þannig an ^ Sarnheia9' um trú. Þetta var regl- r IUrn Predikun postulanna. Þessi þv; Q VQr Þ0 ei<i<' algiör, langt frá þá' ^Ver svo sem frávikin voru í þá9y trÚboðsin|- og þau voru mörg, Dr J-?r ^að ' samfélagi um trú, sem ed|kað var. Orðið var flutt í S 0 f n u ð i . ) ^CBst , ðaga postulanna. Dœmi, sem lýsir Jú r œ9nega er tilvitnun i Truvorn kri r USar P'siarv°tts, er hann lýsir |^e- 'nni tilbeiðslu fyrir Antoniusi Pius, er í0- ^um ið® e- Kr-1- "Á þeim degi, þej r nefnum sunnudag, safnast allir , saman, er í borqunum búa og SVe'tinni i n u m . athugum við tímaskeiðið eft- P°stu|a esin esarir a einn stað, og minningar nna eða rit spámannanna eru engi sem tíminn leyfir. Er svo | s^gr'nn hefir hœtt lestri kennir for- þreVtrna^Urinn °9 hvetur til eftir- þúnu0' ^essara góðu hluta. Að því sam ■ Stonclum vér allir og gjörum oss e'9.inie9a bœn, bœði fyrir sjálfum er |°? °iium öðrum alls staðar".1 Það i0st af þessari frásögn, að pred- ikun var einn liður af þrem, er tiI- heyrðu þessum hluta venjulegrar guð- þjónustu. Sennilega hefir verið bœtt hér við söng eða sálmi (úr Saltaran- um). Þessi tilbeiðsla var reist á guð- þjónustu samkunduhússins. Hér sjáum við, að predikun er rótfest í tilbeiðsl- unni, guðþjónustunni. 3—4) Þá veitum við athygli tvíþœttri þróun. Annars vegar, allt frá 16. öld og nokkuð fram eftir, var svo lítil áherzla lögð á þjónustu orðsins, að tilbiðjendur fengu þœr ráðleggingar, jafnvel frá slíkum manni sem Francis de Sales, að gefa sig á vald til- hlýðilegri íhugun meðan presturinn muldraði messuna. Jafnframt þessu sniðu svo mótmœlendur predikunina frá hinni líturgísku stöðu hennar, að hún úrkynjaðist í það að verða vits- munatal (intellectualism) lútherskrar orthodoxiu á 17. öld, siðferðispred- ikun í anda Tillotson í ensku kirkjunni og tilfinningavaðall heittrúarmanna í öllum kirkjum mótmœlenda.2 5) Ennfremur veitum við athygli end- uruppgötvun þjónustu orðsins og sakramentanna bœði í kirkjum kat- ólskra og mótmœlenda. Enska kirkjan setur fram, í reglum sínum, þjónustu orðsins og sakramentanna, sem eina heild, en jafnvœginu hefir ekki ávallt verið haldið. Á síðustu árum hefir þessi heild þó verið enduruppgötvuð að nokkru í því, að þjónusta orðsins hefir klöngrast fram til viðurkends scetis í messunni (Parish Communion). Auk þess skal á það bent, sem hinn rómversk-katólski Paulinus Milner hefir skrifað: „í messunni sjáum við hvernig allt lýtur framflutningi (cele- bration) orðs Guðs. Þessi framflutn- 81

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.