Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 32

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 32
skal ekki talið, og ekki skal mannin- um lýsa frekar, því að með því kynni að verða misboðið góðum vini, sem er hlédrœgur og innhverfur, en þó af Guði gœddur þeim gófum, að verða öðrum mönnum til blessunar, og til þess útvalinn. Ólöf í Gaul Svo sitjum við þó þar undir virkis- veggnum, og ég hef móls með svo- felldum orðurm — Mér er minnisstœtt smó atvik fró biblíunómskeiði í Vatnaskógi fyrir mörgum órum. Ég veit ekki, hvaða ór það hefur verið, en þó kom þar gömul kona í heimsókn, — Ólöf i Gaul. Þó var um kvöld dýrlegt veður, eitthvert fyrsta frost ó haustinu, heið- skírt og tunglsljós, minnir mig, og vatnið spegilfagurt. Allur hópurinn, sem þó var ó nómskeiði, gekk út ó hlað til þess að njóta þessarar dýrðar og horfa yfir vatnið. En þegar hópur- inn stóð þarna hljóður, þó segir þessi gamla kona upp úr eins manns hljóði: ,,Ó, dýrð sé þér í hœstum hœðum." Nú hafði ég engin önnur kynni af þessari gömlu konu, en ég hef aldrei getað gleymt henni og þessari einu setningu hennar. Ég hafði heyrt talað um, að hún vœri kristniboðsvinur og legði fórnir að mörkum til kristniboðs og œtti sér sérkennilega sögu að ýmsu leyti. — Vildirðu segja eitt- hvað lítillega fró henni? Bjarni hefur setið þögull við hlið mér undir þessum formóla, fölur ó vanga, en jafn dökkur ó hór og þegar ég só hann fyrst, augun fjarrœnu 30 dólítið þreytuleg, enda er hann sjúk- ur maður. En ég finn, að þessi endur' minning um Ólöfu er honum ekk| óljúf. Mér heyrist eins og hann hl®1 dólítið við með sjólfum sér. Svo tek ur hann til svars og rödd hans e< mjög dökk og hlý. Fóir menn hafa svo dökka rödd. Að því leyti minf'r hann dólítið ó séra Friðrik: — Jó, ég kynntist Ólöfu fyrst sem kaupanda og útsölumanni Bjarm0' er við tókum við honum. Svo fór hnn að senda okkur gjafir til kristniboð5' af því að við skrifuðum nú mjo9 mikið um kristniboð. Og ég man, 0 hún var fyrsti kristniboðsvinur, sem sendi gjöf, sem var beinlínis óvÖxtot jarðar. Það var einu sinni, að ég 'eK tilkynningu um, að það vœri sendinð til okkar niðri ó afgreiðslu Suðor landsins. Og ég fór þarna niður eft,r að sœkja þetta. Þó var það kassi o9 þannig umbúinn, að heytuggur soo út úr honum. Þegar heim kom og fór að taka upp sendinguna, kom Ijós, að gamla konan sjólf hm smíðað kassann. í honum voru mOr9 ar viðartegundir og misjafnlega þYK ar fjalir, allt fró þunnum eplakass0 fjölum upp í þykkara efni. í kasson um voru egg. Þau orð fylgdu me ' að það vœri nú ekki of mikið, við legðum það ó okkur að labbo^ húsin í kringum okkur og reyna selja þessi egg. Kristniboðið cetti 0 fó það, sem inn kœmi. Og utan un kassa, sem var innan í fjalakasson um var vafið band, sem gamla konOn hafði bersýnilega búið til sjólf. í var ekki sauðarull, heldur hrosshon held ég, saman tvinnað. Það bon geymi ég enn í dag í skrifborðsko A

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.