Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 25
^Vnd
Guð
v©gabréfi fyrir íslandsferð útgefnu í Hankow 1937. Börnin eru talin fró vinstri: Jóhannes,
°n' ^°nnveig, Haraldur, Hjördís.
u ' Það er helzt, að Guð almótt-
ó^Ur viti eitthvað um það, svarar
^ ° Ur siálfum sér líkur, með þeim
u^' viá fáum ekki varizt bros-
' Þrátt fyrir alvöru spurningar og
svars.
l ~7~ ^9 á við, hvort nokkrar fregnir
erist þaðan?
ist l °kkar starfssvœði frétt-
e kert, anzar Herborg.
kon ^1"1' ^a^ kom raunar Hréf ^ra
y ' sem okkur þótti óskaplega vœnt
Hýna^ ^a' — Ólafur hefur orðið. —
^an VQr e^^ia- Kommúnistar drápu
gl n'nn hennar. Hann var einhver
s' egasti starfsmaður kristniboðs-
ins, hár maður og fríður og hafði
góða menntun. Þeim þótti hann
hœttulegur, svo að þeir skutu hann.
En mörgum árum seinna kemur svo
bréf frá konu hans. Hún hefur varð-
veizt í lifandi trú. Það var dásamlegt
bréfið, sem hún skrifaði.
— Hún hafði að líkindum fengið
leyfi til að heimsœkja dóttur sína,
sem bjó í Suður-Kína, bœtir Her-
borg við. — Og þaðan hafði hún
komið bréfi til Hong-Kong.
— Hvenœr var þetta bréf skrifað?
— Það er ekki svo mjög langt
síðan, líklega ekki nema ein fjögur
til sex ár.
23