Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 59
Þaö evangelíum, sem fátækum boöað veröur ^u hef ég svo með fóum orðum sagt, brœður mínir, hvílíkt að sé það evangelíum, sem fátœkum boðað verður. Þennan veg gekk Jesús til að eita að þeim, sem annað hvort harmþrungnir voru og sundur kramdir 1 fnótlœtinu eður sœrðir og lemstraðir af tilfinningu syndara. Hann hafði ekkl mörg orð við hina bersyndugu í Símons húsi, hann tók orðalaust ^ennar forsvar á hendur og sagði, að henni fyrirgœfust hennar mörgu syndir, af því hún elskaði mikið (Lúk. 7). Hann skipti ekki mörgum orðum hina blóðfallssjúku, er gekk bak til við hann og snerti fald hans klœða, hann sagði alleina: Vertu hughraust, mín dóttir, þín trúa gjörði P'9 heilbrigða (Matt. 9). Hann hafði og ekki langort við hinn limafalls- slúka, er þeir (étu síga ofan af þakinu niður fyrir hans blessaða fœtur, Þann reisti hann strax upp með þessu huggunarorði: Vertu hughraustur, sonur, þér eru þínar syndir fyrirgefnar (Matt. 9). Hann átaldi ei stórum órkonuna, til hverrar hann sagði: Kona, hefur nokkur fordœmt þig? n hún kvað nei við. Þá sagði hin eilífa gœzka: Svo fordœmi ég þig ekki heldur, far burt og syndga nú ei framar (Jóh. 8). Enginn er þvilíkur Guðs velgjörningur af öllum þeim fjölda, sem hans föðurleg náð hefur Máð syndugum mönnum, sem þessi: Enginn hungraður verður svo feginn a® eta, enginn þyrstur að drekka, enginn nakinn að klœðast, enginn Preyttur að hvílast, enginn útlœgur að ná landsvist aftur, enginn sjóhrak- lnn landinu, enginn sjúkur batanum, enginn þrœll frelsinu, enginn fjötr- aður lausninni, svo sem fátœkur verður evangelíó og einn syndari, sem eir>skis von á nema eilífra helvítis písla, svo sem hann verður því feginn, Se9i ég, a5 Guðs náðar Ijós skín í hans hjarta, svo að hann sér með trúarinnar augum, að hans syndir kvittar eru. Ó, herra Jesú Kriste, þú Sak'ausa lamb Guðs, sem ber allar veraldarinnar syndir, kenn þú oss a5 þekkja vorn óverðugleik, drag þú skýluna frá vorum döpru augum, SV° a5 vér mœttum sjá vora blygðan, straffa þú syndina í oss með SQnnri iSran og angri hjartans fyrir það illa, sem vér frá barnœsku vorri °fum drýgt á móti þér, og þá vér erum svo niður slegnir í hjörtum V°rum og þin volduga hönd er oss svo sterk orðin, þá rétt oss aftur þina náðarhönd, að vér ei sökkvum í djúp örvœntingarinnar, heldur forlátum °Ss þar upp á, að þú sért oss af Guði gefinn til réttlœtis, til helgunar a9 eilifrar endurlausnar (I. Kor. 1). Bœnheyr það, herra, fyrir þina for- Þénas»u. Amen. r Predikun meistara Jóns Vídalíns á þriðja sunnudag i aðventu. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.