Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 39
| ^ nún sótti ekki allar samkomur, ®n e9 man sérstaklega eftir henni á nstniboðssamkomunni, sem haldin þQr rnorgni dags í KFUM-salnum. ar var hún kynnt, en hún talaði ert- Hún var þá orðin ekkja. ^ristur sagði: Farið Hvaðan kemur fólki áhugi á því fara að gefa fé til kristniboðs? ~~ Ég held nú, að lítill vandi muni ?6ra að svara því fyrir megin hluta y?.'rra' sem leggja til kristniboðs. s 'r9n®fandi meiri hluti er trúað fólk, frn Verður gagntekið af kristniboðs- .^'Paninni, því að Kristur sagði: „Far- ut Um allan heim". Auk þess eru 0 fréttimcr, sem berast utan frá ■ r sakrinum í heiðingjalöndunum, áf^6^ sersf°k hvöt til þess að halda ti|ram- Nokkur hluti þe irra, sem gefa serr| ristn'boðs hér á landi, er fólk b x beyrir beinlínis til kristni- 0 sfélögunum, en er þó snortið af in° efninu, einkum þó af líknarstarf- En siubrastarfinu og skólastarfinu. jtl e9 ítreka, að yfirgnœfandi er sá Ur^b' sem gefur af trúarlegum ástœð- kce i ^aii< er kristniboðsvinir, á sá f'i kristniboðsins, af því að l , r°ftinn, sem það finnur sig í ýt arskuld við og vill þjóna, bendir br ^ 'r Qi<urinn, og hjartað tekur að aku^0' Ve^na t3855 Þa er i'f'® a þagr'nn með hans augum. Þannig er fu . a' m- k. um þá kristniboðsvini T|esta m. k. sem ég þekki náið. Sultuglas, jarðeplaakur og kindur Guðs ___ Nokkur sérstök atvik minnisstœð í sambandi við fórnir, sem kristniboðs- vinir hafa fœrt? __ Já. — Ýmsar gjafir, sem gefn- ar voru, hafa snortið mig djúpt, sum- ar einkennilega. Ég man eftir þvþ að einu sinni kom til mín upp á Þórsgötu kona, sem ég þekkti nú lítið. Hún var þess vegna enginn sér- stakur aufúsugestur, en hún hafði verið á móti hjá okkur. Hún fer að bera upp erindi sitt, en á bágt með að koma orðum að því. Það verður, eins og oft vill verða undir slíkum kringumstœðum það sama, sem kem- ur aftur og aftur: „Guð hefur verið mér svo góður. Ég er í svo mikilli skuld. Ég hef svo mikið fyrir að þakka." Þannig látlausar endurtekn- ingar, þangað til hún kemst að efn- inu: Hana langar svo til að þakka Guði á einhvern hátt með gjöf eða fórn fyrir það, sem hann hefur gert fyrir hana. — Hann hafði þá frelsað hana frá miklum vandrœðum, og hún hafði eignast samfélag við hann. En eitt af því, sem hún hafði átt erfiðast með að sigrast á, var, að hún reykti svo mikið. „Svo datt mér í hug einn daginn," segir hún, „að nú skyldi ég biðja Guð að hjálpa mér. Og í hvert skipti, sem mig langaði í sígarettu og ég vissi, að ég hefði fengið mér hana, þá œtlaði ég að borga hana og setja andvirðið í sultuglas." Síðan tekur hún upp úr tösku sinni sultuglas, setur á borðið og segir: „Ja, hér er það nú komið. En það varð nú meira en þetta. Það komst 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.