Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 39

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 39
| ^ nún sótti ekki allar samkomur, ®n e9 man sérstaklega eftir henni á nstniboðssamkomunni, sem haldin þQr rnorgni dags í KFUM-salnum. ar var hún kynnt, en hún talaði ert- Hún var þá orðin ekkja. ^ristur sagði: Farið Hvaðan kemur fólki áhugi á því fara að gefa fé til kristniboðs? ~~ Ég held nú, að lítill vandi muni ?6ra að svara því fyrir megin hluta y?.'rra' sem leggja til kristniboðs. s 'r9n®fandi meiri hluti er trúað fólk, frn Verður gagntekið af kristniboðs- .^'Paninni, því að Kristur sagði: „Far- ut Um allan heim". Auk þess eru 0 fréttimcr, sem berast utan frá ■ r sakrinum í heiðingjalöndunum, áf^6^ sersf°k hvöt til þess að halda ti|ram- Nokkur hluti þe irra, sem gefa serr| ristn'boðs hér á landi, er fólk b x beyrir beinlínis til kristni- 0 sfélögunum, en er þó snortið af in° efninu, einkum þó af líknarstarf- En siubrastarfinu og skólastarfinu. jtl e9 ítreka, að yfirgnœfandi er sá Ur^b' sem gefur af trúarlegum ástœð- kce i ^aii< er kristniboðsvinir, á sá f'i kristniboðsins, af því að l , r°ftinn, sem það finnur sig í ýt arskuld við og vill þjóna, bendir br ^ 'r Qi<urinn, og hjartað tekur að aku^0' Ve^na t3855 Þa er i'f'® a þagr'nn með hans augum. Þannig er fu . a' m- k. um þá kristniboðsvini T|esta m. k. sem ég þekki náið. Sultuglas, jarðeplaakur og kindur Guðs ___ Nokkur sérstök atvik minnisstœð í sambandi við fórnir, sem kristniboðs- vinir hafa fœrt? __ Já. — Ýmsar gjafir, sem gefn- ar voru, hafa snortið mig djúpt, sum- ar einkennilega. Ég man eftir þvþ að einu sinni kom til mín upp á Þórsgötu kona, sem ég þekkti nú lítið. Hún var þess vegna enginn sér- stakur aufúsugestur, en hún hafði verið á móti hjá okkur. Hún fer að bera upp erindi sitt, en á bágt með að koma orðum að því. Það verður, eins og oft vill verða undir slíkum kringumstœðum það sama, sem kem- ur aftur og aftur: „Guð hefur verið mér svo góður. Ég er í svo mikilli skuld. Ég hef svo mikið fyrir að þakka." Þannig látlausar endurtekn- ingar, þangað til hún kemst að efn- inu: Hana langar svo til að þakka Guði á einhvern hátt með gjöf eða fórn fyrir það, sem hann hefur gert fyrir hana. — Hann hafði þá frelsað hana frá miklum vandrœðum, og hún hafði eignast samfélag við hann. En eitt af því, sem hún hafði átt erfiðast með að sigrast á, var, að hún reykti svo mikið. „Svo datt mér í hug einn daginn," segir hún, „að nú skyldi ég biðja Guð að hjálpa mér. Og í hvert skipti, sem mig langaði í sígarettu og ég vissi, að ég hefði fengið mér hana, þá œtlaði ég að borga hana og setja andvirðið í sultuglas." Síðan tekur hún upp úr tösku sinni sultuglas, setur á borðið og segir: „Ja, hér er það nú komið. En það varð nú meira en þetta. Það komst 37

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.