Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 67

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 67
skr ^n9u síðan, tóku menn að v e^ta híbýli sín svonefndum að- ^ ntukrönsum. Þeir eru settir fjórum ^ rtum, er tendruð eru sem tóknmól lj.nnur fagnandi eftirvœntingar um Sft eirns'ns- Þessi siður er til orðinn u 6 aJ mótmœlenda og hefir borizt ó Verdid °9 hingað til okkar kert'- USfu aratu9um- Kveikt er ó einu þan'fyrir hvern sunnudag í aðventu Qð síðasta sunnudaginn loga ú . d"- ' hvert sinn sem kveikt er q rtl er giarnan lesin lestur úr m atestamentinu, er boðar komu ivrists ' e°a annar lestur er lýsir eftir- ^tingunni. Hún e nkennið er einnig höfuð- á heimilisguðrœkninni á þessum tíma. innSSS' fa9nandi eftirvœnting krist- agj5 manna er túlkuð í frœgasta lmentu-'mi kristninnar, ,,Ó, kom, ; s^|anUei,,' H°nn er því miður ekki út a^.mabók okkar, en hann er ortur fyrir ° anc*stefíum er sungin voru ficat Sftir L°fsöng Maríu, Magni- de 1 oftansöng kirkjunnar frá 17. sfet m er til 23. desember. Þessi and- að uSrU nefnd "Ó" andstefin, þvl eftirv00 hef'ast a" a þessu ákalli man ^"ngarinnar, þrá hins kristna Fre|s S, ef"r samfélagi við Frelsarann. úr Q,r'nn er ávarpaður með heitum hei„ arn'Qfestamentinu og úr öðrum C|gum til áva r|tLim, sern heimfœrast skulu °ns. Því að svo sem hann er f30 Ur, þannig er hann. Ó "ins / sPeki, er framgengur af munni e ,S. dœsta og nœrð frá einum gll 'rnarkum til annarra, Þú skipar 0 U með valdi og dásemd: Kom, enn oss veg hyggindanna. Ó, Drottinn, leiðtogi ísraelshúss, þú, sem birtist Móse í þyrnirunn- inum og gafst honum lögmálið á Sínaí: Kom og frelsa oss með útréttum armi þínum. Ó, þú rótarkvistur ísaí, sem stend- ur sem hermerki fyrir þjóðirnar. Fyrir þér munu konungar loka munni sínum, þig munu þjóðirnar ákalla: Kom og frelsa oss, dvel eigi. Ó, lykill Davíðs og veldissproti ísraelshúss, er opnar, svo enginn fœr lokað, lokar, svo að enginn fœr opnað: Kom og leið fangann út úr dyflisunni, leið hann, er situr í myrkri og skugga dauðans. Ó, morgunroði, Ijómi hins eilífa Ijóss og sól réttlœtisins: Kom og lýs þeim, sem sitja í myrkri og skugga dauðans. Ó, þú konungur þjóða og þrá, þú hornsteinn, er sameinar hið sundr- aða: Kom og frelsa manninn, er þú myndaðir af leiri jarðar. Ó, Immanuel, konungur vor og löggjafi, von þjóðanna og frelsari: Kom og frelsa oss, Drottinn Guð vor. Þannig birtist eftirvœntingin á að- ventu. Sá er auðugur, er lifir í þessu andrúmslofti, því að hann lifir í viss- unni um þann, sem er Guð með oss. I m m a n u e I . Arngrímur Jónsson. 65

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.