Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 67
skr ^n9u síðan, tóku menn að v e^ta híbýli sín svonefndum að- ^ ntukrönsum. Þeir eru settir fjórum ^ rtum, er tendruð eru sem tóknmól lj.nnur fagnandi eftirvœntingar um Sft eirns'ns- Þessi siður er til orðinn u 6 aJ mótmœlenda og hefir borizt ó Verdid °9 hingað til okkar kert'- USfu aratu9um- Kveikt er ó einu þan'fyrir hvern sunnudag í aðventu Qð síðasta sunnudaginn loga ú . d"- ' hvert sinn sem kveikt er q rtl er giarnan lesin lestur úr m atestamentinu, er boðar komu ivrists ' e°a annar lestur er lýsir eftir- ^tingunni. Hún e nkennið er einnig höfuð- á heimilisguðrœkninni á þessum tíma. innSSS' fa9nandi eftirvœnting krist- agj5 manna er túlkuð í frœgasta lmentu-'mi kristninnar, ,,Ó, kom, ; s^|anUei,,' H°nn er því miður ekki út a^.mabók okkar, en hann er ortur fyrir ° anc*stefíum er sungin voru ficat Sftir L°fsöng Maríu, Magni- de 1 oftansöng kirkjunnar frá 17. sfet m er til 23. desember. Þessi and- að uSrU nefnd "Ó" andstefin, þvl eftirv00 hef'ast a" a þessu ákalli man ^"ngarinnar, þrá hins kristna Fre|s S, ef"r samfélagi við Frelsarann. úr Q,r'nn er ávarpaður með heitum hei„ arn'Qfestamentinu og úr öðrum C|gum til áva r|tLim, sern heimfœrast skulu °ns. Því að svo sem hann er f30 Ur, þannig er hann. Ó "ins / sPeki, er framgengur af munni e ,S. dœsta og nœrð frá einum gll 'rnarkum til annarra, Þú skipar 0 U með valdi og dásemd: Kom, enn oss veg hyggindanna. Ó, Drottinn, leiðtogi ísraelshúss, þú, sem birtist Móse í þyrnirunn- inum og gafst honum lögmálið á Sínaí: Kom og frelsa oss með útréttum armi þínum. Ó, þú rótarkvistur ísaí, sem stend- ur sem hermerki fyrir þjóðirnar. Fyrir þér munu konungar loka munni sínum, þig munu þjóðirnar ákalla: Kom og frelsa oss, dvel eigi. Ó, lykill Davíðs og veldissproti ísraelshúss, er opnar, svo enginn fœr lokað, lokar, svo að enginn fœr opnað: Kom og leið fangann út úr dyflisunni, leið hann, er situr í myrkri og skugga dauðans. Ó, morgunroði, Ijómi hins eilífa Ijóss og sól réttlœtisins: Kom og lýs þeim, sem sitja í myrkri og skugga dauðans. Ó, þú konungur þjóða og þrá, þú hornsteinn, er sameinar hið sundr- aða: Kom og frelsa manninn, er þú myndaðir af leiri jarðar. Ó, Immanuel, konungur vor og löggjafi, von þjóðanna og frelsari: Kom og frelsa oss, Drottinn Guð vor. Þannig birtist eftirvœntingin á að- ventu. Sá er auðugur, er lifir í þessu andrúmslofti, því að hann lifir í viss- unni um þann, sem er Guð með oss. I m m a n u e I . Arngrímur Jónsson. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.