Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 70
sonar. Áhrif sr. Friðriks á hann urðu, eins og hjá þúsundum ungra manna, óafmáanleg. Svo mjög hafði hann tileinkað sér hinn kristna boðskap, að honum var falin framkvœmda- stjórn félagsins í fjarveru sfra Frið- riks, þar á meðal verulegur hluti predikunarstarfsins. Þá var Páll heit- inn um tvítugt og stundaði nám í lœknisfrœði. Sagt er mér, að það hafi farið honum vel úr hendi. Páll var ávallt fús til starfa á þessu sviði. M. a. starfaði hann í sóknarnefndum og átti um allangt bil sœti í kirkju- ráði. Ómetanlegt er kirkjulegu starfi að njóta liðsinnis slíkra leikmanna. Það hefur verið siður hér á landi að pexa um trúarskoðanir, þótt þœr hljóti að vera eins margar og menn eru. Ég þekkti Pál heitinn í rúmlega 40 ár, en við rœddum aldrei trúar- skoðanir. Hins vegar var mér vel kunnugt um trú hans. Hún var grund- völluð á hinum guðspjalllega og post- ullega arfi, og hafði hann á því sviði sem öðrum fast undir fótum. Þá skipta trúarskoðanir engu máli. Hann ritaði fjölda greina um trúmál og flutti trúmálaerindi við ýmis tœki- fœri, og œvinlega gaf hann lesendum og áheyrendum sínum nóg að hugsa, enda var öll launmœlgi og hál tví- rœðni fjarri hans þreklunduðu hugs- un. Þegar leið að œvilokum, duldist honum það ekki. Bjóst hann við dauða sínum líkt og kunnugt er um ýmsa höfðingja fyrri alda, enda minnti hann í mörgu á þá. í banalegunni lauk hann við þýð- ingu á hinum forna og frœga útfarar- sálmi „Dies ire". Hafði hann byrjað á þessari þýðingu nokkrum árum áður, en vildi nú láta syngja hann við útför sína. Þýðing þessi er Þv' nokkurs konar andlátsbœn hans °9 lýsir trúarlífi hans. Með leyfi ekkj11 hans birtist hann hér á eftir sem hinn síðasti vitnisburður hans: Dagur reiði, dagur voða dóms, er fornar völvur boða. Hjaðnar öld sem hjóm og froða. Dómsins lúðrar drynja, gjalla, dána lýði saman kalla fyrir hástól alla, alla. Hermdarverkin heimi falin, hver ein synd í brjósti alin flett skal ber og fram skal talin- Eg er sekur, sál mín stynur, sœmd og virðing af mér hrynur. Miskunn þrái eg, þjáðra vinur. Þú barst kvöl hins þjáða og seka* þeirra böl, sem girndir fleka, fórnarlamba lasta og breka. Hyldjúp nótt um hug þinn flœddi- Heilög fórn þín rotsár grœddi, frið i hörðum hjörtum glœddi. Allt mitt starf er orðið reykur, œvi mín er brunninn kveikur, gengi mitt var grímuleikur. En í dauðans auðn og tómi út við sjónhring vonarljómi skín af krossins dulardómi. Hrökklast hef ég villuvegi. Vek þú mér á efsta degi traust, er engar ógnir bifa. Requiescat in Pace. Lux perpetua tua Luceat eum. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.