Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 26

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 26
— Það er yndislegur vitnisburður í þessu bréfi hennar. — Ólafur er heyranlega snortinn af minningunni. — Þá lifir þetta, segir kollega. — Enginn þekkir Guðs orð nema sá, sem hefur reynt það, skrifar hún. — Það er Herborg, sem vitnar til þess, en Ólafur segir íhugull: — í þrengingunum hefur trúin komið með huggun og aðhald, — trúin á lifanda Guð. Þau nefna eina eða tvœr aðrar kristnar konur, sem þau hafa haft spurnir af. Og þœr spurnir benda til þess, að þeir, sem áttu lifandi trú, hafi varðveizt. Þá berst talið að þeim miklu ofsóknum, sem kristnir menn og raunar ýmsir aðrir hafa sœtt fyrir trú sína af hálfu kommún- ista. Spjallað er góða stund um upp- skeru og sáningu á akrinum, um skipulag og umfang þess mikla starfs, sem Ólafur stjórnaði og leit eftir sem stöðvarstjóri í Tenghsien. Því er miður, að enginn kostur er þess hér að lýsa því eins og vert vœri, en íslenzkum presti, sem heyrir þau hjón rœða um það, verður hugsað til þess, að mörgu hefði Ólafur getað miðlað prestum og prestsefnum af reynslu sinni. Herborg lýsir starfinu einn sunnu- dag; — Þá var byrjaður dagurinn með sunnudagaskóla. Því nœst var guðs- þjónusta, og síðdegis var síðan sér- stök samkoma fyrir konur. Stundum voru einnig samkomur á kvöldin, en það var sjaldnar. Það var þá einkum, þegar haldnar voru vakningavikur. Þá voru hafðar fjórar samkomur á dag. — Fjórar samkomur á dag, °9 mörg hundruð manns við þœr, seg,r Ólafur. — Þá kom það með svolítit|n eldivið með sér og mjöl í poka °9 matbjó á kristniboðsstöðinni. KínveM' ar eru lítilþœgir. En þœr samkorrier voru stórkostlegar. Þar komu fra'J1 menn, sem höfðu náðargáfur, fra' bœrir predikarar og kennarar. Og Ólafur minnist á Ljó Dásheng< sem kom til íslands langt innan ur Klna og predikaði fyrir íslendingunn; Við þá hugsun verður hann hlœgjon^' glaður. Annan predikara nefnir hann< en nafnið kann ég ekki að hafa eft,r- — Afskaplega merkilegur maður- Hann hefði getað predikað heilan sólarhring og haldið fólkinu spennte- Hann notaði svo mikið af líkingurn og sögum úr daglegu lífi í Kína, þetta varð allt saman fagnaðarboð skapur. Hann dó úr berklum, sá ág®*1 maður. Þetta voru sérkennilegir menn og stórgáfaðir. Svo var einn landskunnur, serr1 predikaði í Peking, hét Vang Min9 Dá. Ég veit ekki, hvort hann er ^a inn. Hann hafði sjálfstœðan stóran söfnuð. Yfir þúsund manns voru guðsþjónustum hans. Auk þess 9a^ hann út ágœtt rit til leiðbeininga vl biblíulestur. Síðan varð hann fyrir sóknum kommúnista á allan hátt. Þe'r eyðileggja starf hans- , mörg ar heilaþveginn, segir reyndu að — Hann sat í fangelsi — og var borg. — Hann var bandi við neitt e hann elskaði allt starf Hann hafði fengið slm He'- ekki í beinu sara rlent kristniboð, en Guðs ríkis- köllun °9 sérstakt verkefni. Hann var góður 24

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.