Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 28

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 28
Séra Sigurjón Þ. Árnason vígir Jóhannes Ólafsson, lœkni, kristniboðavigslu í Landakirkju í Vestmanna eyjum. Mit hjerte er i Kina — Ykkur var báðum nauðugt að setjast að hér heima svo snemma? — Jú, það var þannig um kristni- boðana yfirleitt, — þá, sem voru við heilsu. — Við hlökkuðum til að koma heim og hitta fólkið okkar, en samt vildum við heldur vera áfram í Kína, segir Herborg. — Gamli Seifart, gamall Kínatrú- boði, sem kominn var heim fyrir ald- ursakir, þegar ég var á kristniboðs- skólanum, sagði svo oft: „Mit hjerte er i Kina." Og tárin runnu niður kinnarnar. — Og svo mun margur 26 geta sagt. — Ég hefði ákafleg0 gjarna viljað nú — á gamals o^r' — deyja í Kína. — Nei, það gœti ég ekki soð*' segir Herborg. — Kína er nú annað en það Kína, sem við þekkturn- — Ólafur miðar við það, sem vor- — Já, þótt við séum búin að vera lengi í burtu, þá er sambandið Þ° órofið. Ólafur fagnar því, ef takast mceft| að glœða skilning fólks á því, hvo^ kristniboð er í raun og veru. — Það er predikun. Það er 0801 atriðið. Og henni samfara verður vera frœðsla í kristnum frœðum °9 A

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.