Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 78
hafa hug á að kynnast sögu þessa manns betur, þegar tœkifœri gefst nú til að kynnast einni bóka hans á ís- lenzku, en sú bók, sem kemur út inn- an skamms, hefur hlotið heitið: NEÐANJARÐARKIRKJAN. Bústaðakirkja vígð Hinn 28. nóvember s. I., á fyrsta sunnudegi í Aðventu, vígði biskup landsins, herra Sigurbjörn Einarsson Bústaðakirkju í Reykjavík. Rœttist þar draumur safnaðar, sem hefur staðið af frábœrum dugnaði að því að koma sér upp veglegu musteri. Er kirkjan teiknuð af Helga Hjálmarssyni, en byggingarmeistari var Davíð Kr. Jens- son. Tók sóknarpresturinn, séra Ólafur Skúlason, fyrstu skóflustungu kirkj- unnar kl. 8 að morgni hinn 7. maí 1966 og hefur slðan verið unnið á hverju ári eftir því, sem fé leyfði þar til nú í sumar að aflað var lánsfjár. Fyrsti sóknarnefndarformaður var A."el L. Sveins og tók hann við stjórn- artaumum við stofnun safnaðarins sumarið 1952, og fyrsti prestur var séra Gunnar Árnason. Núverandi for- maður er Guðmundur Hansson, en safnaðarfulltrúi er Ottó A. Michelsen, og gjaldkeri er Helgi Eysteinsson. Við vígsluna var flutt tónverk, sem sérstaklega var samið af Jóni Ásgeirs- syni í þessu tilefni og tileinkað kirkj- unni. Annaðist kirkjukórinn allan söng undir stjórn organistans Jóns G. Þór- arinssonar. Þó sjálf kirkjan sé nú tilbúin, er mikið eftir enn, þar sem er allt safn- 76 aðarheimilið. Er áœtlað að leitast við að taka í notkun á þessum vetrl safnaðarsal, sem líka þjónar sem tengisalur við kirkjuskipið, þegar ekk' komast allir 1 sœti kirkjunnar, sem erU 350. Þá hefur sóknarpresturinn flutt skrifstofu slna í kirkjuna og hefur þa( sinn viðtalstíma. Frá því vígslan f°' fram hefur kirkjan œtlð verið þett' setin, og á aðfangadag og jóladag voru um 1000 manns, sem sóhu messurnar hvorn dag. Álitsgerð Prestastefnu íslands 1971 * ð' Til áréttingar og í beinu framhaldi af urT,r um og álitsgerð síðustu prestastefnu, er I aði um kristna frceðslu í skólum, hefur að P sinni verið rœtt um kristna uppeldismotun skyldur þjóðkirkju við alla þegna samfélagsl Skóli og kirkja vinna þar að sameigime^. verkefnum og œttu að stefna að einu ma ^ að ala upp sjálfstœða einstaklinga, sem re líf sitt á grundvelli kristinnar trúar og siög Á þessum tímum umbrota og rótleysis, Þ~ svo margir virðast missa fótfestu og finna e^ lífi sínu tilgang, er þess brýn þörf, °Qg kristnir uppalendur, svo sem kirkja, skóli heimili, haldi vöku sinni í hvívetna og ^ markvisst saman að aukinni kristinni uppe mótun. Prestastefnan lýsir ánœgju sinni með un^.g tektir fjölmargra skólamanna og annarra stefnu kirkjunnar að auknum, kristnum óhri^^ í skólum landsins, fagnar því samstarfi, ^ þegar hefur tekizt með þessum aðilum ^ vœntir þess, að kristin frœði eigi lífsmótandi afl í skólastarfinu. III. Hið ótvírœða hlutverk kirkjunnar í heirm er að vinna menn til trúar á Jesúm Krist' álítur prestastefnan, að kirkjunni beri skylo inum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.