Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 82
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Að predika nú á dögum EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD Hvar ó a8 predika? Við höfum athugað hvað predikun er. Nú beinum við athyglinni að þeim stað, sem hentar predikuninni. Hvar á að predika? I kirkjunni eða á mark- aðstorginu? A predikunin að vera hluti tilbeiðslunnar eða ó hún að fara fram í samrœðuhópi? Við getum haldið ófram með spurningar. Er hœgt að réttlœta að predikunarstóllinn er í kirkjunni? Þarfnast hann stuðnings annarra tœkja til flutnings, eða þurfa önnur tceki til flutnings, stuðning hans? Hve þung er predikunin ó met- unum í k i r k j u n n i ? Við skulum nú byrja ó því að íhuga sex meiri hóttar þrep í sögu predikunarinnar. 1) Hið fyrsta er gefið til kynna í Postulasögunni. Þar boðuðu postul- arnir, hvattir heilögum anda, fagnað- arerindi upprisu Jesú ón samhengis við guðþjónustu (worship). Það er greinilegt, að þessi „utankirkju" boð- un var elzta aðferð í predikun. Mis- skilningur vceri það þó að draga þó ólyktun af þessu, að hin rétta aðferð og við allar aðstœður, einnig í nU timanum, vceri að predika ó markaðs torgum og ó götuhornum, (eða sVU samsvörun sé við nútímann, — ^ predika fyrir framan útvarpshlj00 nema eða frammi fyrir sjónvarps myndavél) og segja sem svo, þessum slóðum sé hinn rétti vett vangur predikunarstólsins. Þessu alveg öfugt farið. Gefum því nóinn gaum, að Póll postuli hélt til s°n1 kunduhússins til að predika, Þe9 hann ferðaðist um hið hólf-hei®na grísk-rómverska umhverfi í trúbo erindum. Þannig hafði Jesús einn'9 farið að. í Markúsarguðspjalli er dt0 ,,Og hann kom og predikaði í sCin^ kunduhúsum þeirra um alla GalileU (Mark. 1 : 39). Jesús varð auðvh0^ útipredikari, en þó ekki fyrr en hon , hafði verið hafnað í samkunduh°s / g|H unum. Þegar hann vitjaði Jerusa ^ hinzta sinni, þó var það í muster1 ' sem hann predikaði. í rauninni vi ist svo sem hann hafi varla við P skilizt. Hótindur þjónustu hans að predika þar. Bóðir, Jesús og 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.