Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 82
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI
ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE
Að predika nú á dögum
EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD
Hvar ó a8 predika?
Við höfum athugað hvað predikun er.
Nú beinum við athyglinni að þeim
stað, sem hentar predikuninni. Hvar
á að predika? I kirkjunni eða á mark-
aðstorginu? A predikunin að vera
hluti tilbeiðslunnar eða ó hún að fara
fram í samrœðuhópi? Við getum
haldið ófram með spurningar. Er hœgt
að réttlœta að predikunarstóllinn er
í kirkjunni? Þarfnast hann stuðnings
annarra tœkja til flutnings, eða þurfa
önnur tceki til flutnings, stuðning
hans? Hve þung er predikunin ó met-
unum í k i r k j u n n i ?
Við skulum nú byrja ó því að
íhuga sex meiri hóttar þrep í sögu
predikunarinnar.
1) Hið fyrsta er gefið til kynna í
Postulasögunni. Þar boðuðu postul-
arnir, hvattir heilögum anda, fagnað-
arerindi upprisu Jesú ón samhengis
við guðþjónustu (worship). Það er
greinilegt, að þessi „utankirkju" boð-
un var elzta aðferð í predikun. Mis-
skilningur vceri það þó að draga þó
ólyktun af þessu, að hin rétta aðferð
og við allar aðstœður, einnig í nU
timanum, vceri að predika ó markaðs
torgum og ó götuhornum, (eða sVU
samsvörun sé við nútímann, — ^
predika fyrir framan útvarpshlj00
nema eða frammi fyrir sjónvarps
myndavél) og segja sem svo,
þessum slóðum sé hinn rétti vett
vangur predikunarstólsins. Þessu
alveg öfugt farið. Gefum því nóinn
gaum, að Póll postuli hélt til s°n1
kunduhússins til að predika, Þe9
hann ferðaðist um hið hólf-hei®na
grísk-rómverska umhverfi í trúbo
erindum. Þannig hafði Jesús einn'9
farið að. í Markúsarguðspjalli er dt0
,,Og hann kom og predikaði í sCin^
kunduhúsum þeirra um alla GalileU
(Mark. 1 : 39). Jesús varð auðvh0^
útipredikari, en þó ekki fyrr en hon ,
hafði verið hafnað í samkunduh°s
/ g|H
unum. Þegar hann vitjaði Jerusa ^
hinzta sinni, þó var það í muster1 '
sem hann predikaði. í rauninni vi
ist svo sem hann hafi varla við P
skilizt. Hótindur þjónustu hans
að predika þar. Bóðir, Jesús og
80