Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 85
(Ecumenism). Þessi
í sér, að því er J. J. von
,yrr en þeir hefðu sjálfir veitt ein-
verju viðtöku. Þetta sjónarmið gaf
anni9 til kynna hina blundandi
Pelagíusarhyggju í hinum venjulega
enska) manni.
Eftir síðari heimsstyrjöld hefir enn
. e am öryggisleysi hrjáð predikun-
a- Petta er sök tvenns konar þróun-
r- Hin fyrrj beinist að áherzlu á ein-
!n^u kirknanna
Pr°un ber
men segir, dálitla fyrirlitningu á
Predikun.8 Fyrirlitning virðist nokkuð
^erkt orð, því að alkirkjuhreyfingin
l^S lr Sc,nnarlega ekki fyrirlitningu á
e r y g m a. Gœti það ekki fremur
k' Þ SV°' ^inar breyttu aðstceður
nanna í Evrópu setji, af skiljan-
j: ®UtTl óstœðum, spurningarmerki við
^°r9angsrétt hinnar hefð-
Undnu predikunar? Forgangsréttur-
sern nu ^aiiió í skaut þeim áhuga,
þs andinn er við einingu kirknanna,
rn.S.S Ve9na hefir athyglin beinzt svo
Uryi ® a® vígslunni og sakramentun-
ski| Sr a t-16551-1 sviði, sem að-
^i^naður kirknanna kemur bezt t Ijós.
sú ULSta®an Qf þessu hefir samt orðið
jr ' a siaknað hefir á áhuganum fyr-
bunPredikun' serstaklega hinni hefð-
^ nu predikun kirkjunnar. Vera
anú e'nni9 óafi slaknað á áhug-
a predikun í víðari merkingu.
'n t-)raunin, sem átt hefir sér stað
^lÖastn "
hu - aratu9' beinist að auknum á-
ekki° ^ ^'nn' gaðlegu starfsemi, —
Ur - SVa miog innan kirkjunnar, held-
VeM^' sv'®'' sem við nefnum ,,hið
|ejg° ega" („the secular"). Ein af-
mar|^9 ^ssarar þróunar, að því
ski| .' Sem Predikun áhrœrir t þessum
n'n9i, beinist að þvt, að predik-
unin fjallar ekki svo mjög um starf
Guðs í holdtekju Krists, krossi og upp-
risu, heldur fjallar hún um það, sem
Guð gerir í samtíma sögu. Það er
auðvitað staður fyrir þetta t predik-
un, en að gjöra þetta miðlœgt er að
skipta um áherzluþunga í predikun-
inni frá því, er var á dögum postula-
kirkjunnar.
Vera má og, að þriðja atriðið sé
fyrir hendi, sem veldur hiki t predik-
un. Það er hið guðfrœðilega súrdeig
vorra tíma. Enginn þarf að undra þótt
tregða sé í boðun, þar sem hik er
á því, hverju hœgt sé að trúa, og
hik á því, hvernig bezt sé borgið í
boðuninni því, sem trúað er.
Það vœri hœgt að leiða rök að þvt,
vegna þess að þessi tvenns konar
þróun og minnkandi kirkjurœkni hafa
farið saman, að óvissan í predikun
almennt, sem er afleiðing þessarar
þróunar, hafi einnig stuðlað að þess-
ari hnignun kirkjurcekninnar. Ef þetta
er svona, þá þarf ekki að vœnta
skjótrar eða auðfenginnar lausnar,
því að allt of margar aðrar spurning-
ar eru samofnar þessu, sem hindra
sltka lausn.
í fljótu bragði virðist það þó vera
þrennt, sem telja verður rangt:
1 Að leggja höfuðáherzlu á sakra-
mentin, þannig að predikun má
heita afrœkt.
2 Að leggja höfuðáherzlu á predik-
un, þannig að sakramentin mega
heita afrœkt.
3 Að œtla predikuninni stöðu utan
kirkjunnar og gjörbreyta þannig
formi hennar, svo að hún geti
fallið að nýju umhverfi.
83