Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 85

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 85
(Ecumenism). Þessi í sér, að því er J. J. von ,yrr en þeir hefðu sjálfir veitt ein- verju viðtöku. Þetta sjónarmið gaf anni9 til kynna hina blundandi Pelagíusarhyggju í hinum venjulega enska) manni. Eftir síðari heimsstyrjöld hefir enn . e am öryggisleysi hrjáð predikun- a- Petta er sök tvenns konar þróun- r- Hin fyrrj beinist að áherzlu á ein- !n^u kirknanna Pr°un ber men segir, dálitla fyrirlitningu á Predikun.8 Fyrirlitning virðist nokkuð ^erkt orð, því að alkirkjuhreyfingin l^S lr Sc,nnarlega ekki fyrirlitningu á e r y g m a. Gœti það ekki fremur k' Þ SV°' ^inar breyttu aðstceður nanna í Evrópu setji, af skiljan- j: ®UtTl óstœðum, spurningarmerki við ^°r9angsrétt hinnar hefð- Undnu predikunar? Forgangsréttur- sern nu ^aiiió í skaut þeim áhuga, þs andinn er við einingu kirknanna, rn.S.S Ve9na hefir athyglin beinzt svo Uryi ® a® vígslunni og sakramentun- ski| Sr a t-16551-1 sviði, sem að- ^i^naður kirknanna kemur bezt t Ijós. sú ULSta®an Qf þessu hefir samt orðið jr ' a siaknað hefir á áhuganum fyr- bunPredikun' serstaklega hinni hefð- ^ nu predikun kirkjunnar. Vera anú e'nni9 óafi slaknað á áhug- a predikun í víðari merkingu. 'n t-)raunin, sem átt hefir sér stað ^lÖastn " hu - aratu9' beinist að auknum á- ekki° ^ ^'nn' gaðlegu starfsemi, — Ur - SVa miog innan kirkjunnar, held- VeM^' sv'®'' sem við nefnum ,,hið |ejg° ega" („the secular"). Ein af- mar|^9 ^ssarar þróunar, að því ski| .' Sem Predikun áhrœrir t þessum n'n9i, beinist að þvt, að predik- unin fjallar ekki svo mjög um starf Guðs í holdtekju Krists, krossi og upp- risu, heldur fjallar hún um það, sem Guð gerir í samtíma sögu. Það er auðvitað staður fyrir þetta t predik- un, en að gjöra þetta miðlœgt er að skipta um áherzluþunga í predikun- inni frá því, er var á dögum postula- kirkjunnar. Vera má og, að þriðja atriðið sé fyrir hendi, sem veldur hiki t predik- un. Það er hið guðfrœðilega súrdeig vorra tíma. Enginn þarf að undra þótt tregða sé í boðun, þar sem hik er á því, hverju hœgt sé að trúa, og hik á því, hvernig bezt sé borgið í boðuninni því, sem trúað er. Það vœri hœgt að leiða rök að þvt, vegna þess að þessi tvenns konar þróun og minnkandi kirkjurœkni hafa farið saman, að óvissan í predikun almennt, sem er afleiðing þessarar þróunar, hafi einnig stuðlað að þess- ari hnignun kirkjurcekninnar. Ef þetta er svona, þá þarf ekki að vœnta skjótrar eða auðfenginnar lausnar, því að allt of margar aðrar spurning- ar eru samofnar þessu, sem hindra sltka lausn. í fljótu bragði virðist það þó vera þrennt, sem telja verður rangt: 1 Að leggja höfuðáherzlu á sakra- mentin, þannig að predikun má heita afrœkt. 2 Að leggja höfuðáherzlu á predik- un, þannig að sakramentin mega heita afrœkt. 3 Að œtla predikuninni stöðu utan kirkjunnar og gjörbreyta þannig formi hennar, svo að hún geti fallið að nýju umhverfi. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.