Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 16
hann kannski talað um fyrir mér og haft mig ofan af þessu. Ég var þó að vinna fyrir mér ó Hvítárbakka sumarið nœsta, og í ágúst fékk ég lánaða hesta og reið fram að Gils- bakka á sunnudegi. Ég sagði engum frá því, hverra erinda ég vœri að fara. Þá stóð svo á, að verið hafði messa á Gilsbakka, og altarisganga. Séra Einar Pálsson í Reykholti var þar. Þeir messuðu hvor hjá öðrum til skiptis einu sinni á ári þessir tveir prestar. Ég bað svo um samtal við séra Magnús, og hann tók mig með sér inn í herbergi nokkurt. Þar sagði ég honum frá öllu og bar það undir hann, bað um álit hans. Hann var þögull góða stund. Það var honum líkt. Hann var ákaflega grandvar maður og sagði ekkert van- hugsað. En það undraði mig, og það undrast ég enn, að ég skyldi hitta á slíkan mann, sem tók þessu sem alveg sjálfsögðu og hafði ekkert við það að athuga, að ég œtlaði að verða kristniboði. En hann hefur eitt- hvað þekkt til kristniboðs, enda hafði hann verið biskupsritari í Reykjavík. Og hann þekkti til Sigurbjörns Gísla- sonar og sagði mér þá, að hann vœri eiginlega eini maðurinn hér á landi, sem fylgdist með í þessum málum og gœti gefið leiðbeiningar. — Þar með hafði hann staðfest hug- boð mitt um, að þetta myndi vera Guðs vilji. Sigurbjörn og séra Jóhann — Um haustið fór ég svo til Reykja- víkur, og þá talaði ég við Sigurbjörn í Asi og hitti svo á, að hjá honum 14 var staddur maður, sem ég þekkfl ekki, en fékk þó fljótlega að vit0, hver hann var. Það var séra Jóhann Þorkelsson, sem var raunar e' heitur kristniboðsvinur. Hann hafð' unnið að því ásamt séra Oddi Gísla syni að skapa skilning meðal presta stéttarinnar á kristniboði. Fyrir áhn þeirra hafði verið rœtt um málið 0 synodus, en það hafði fengið htlar undirtektir. Ég œtlaði að kalla Sigurbjörn á ein tal, en hann sagði, að þess þyr^' ekki með, því að hér vœri nú staddar kristniboðsvinur, sem hefði ánœgiu ° þvi að heyra það, að ungur íslend ingur vildi verða kristniboði. Hann sagði mér seinna, Sigurbjörn' að það hefði komið fyrir sig e'nU sinni áður, að til hans kœmi un9 lingur, sem vildi verða kristnibod1, — Og enn sagði hann mér, að e9 yrði að komast til Danmerkur e^a Noregs á kristniboðsskóla. — Vissirðu nokkuð um þennan annan ungling, sem langaði að verð° kristniboði? — Nei, en ég veit þó um fle'r' dœmi slíks. Einkum virðist slíkt ha borið fyrir unglinga á fermingaraldrli Og það sagði Ásmundur biskup rner einu sinni, þegar þetta barst i við hann: ,,Já, ég veit nú um mann' sem fékk þetta sama hugboð, þe9 hann var tólf ára. Hann var nú Bor9 firðingur eins og þú. — Það ^ hann Ási í Reykholti." — Sem sa^ hann sjálfur. — Seinna fékk hann gp svo meiri frœðslu í trúarefnum, hann skildi mig og virti mig. Kona hans var dóttir séra Magnúsar á Gil5 bakka. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.