Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 89

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 89
9reind 0g gagnrýnd, heldur fœr ®sta predikun form sitt og móta. * þriðja lagi skulum við að- ^®ta það, að predikun, sem er eign ^relagsins, er einnig vitnisburður ^^mfélagsins. Predikunin er þá það, ern þetta samfélag vildi sagt hafa, ® Pað hefði rödd. Viðrœðan, sem að 1 Predikuninni er, hefir a. m. k. r' til hjálpar í því, að predikunin k 1 sameiginlegur vitnisburður þess lstna samfélags, sem þar á sinn , • (^ar, sem predikun er aðeins j-,a°^U^ sem QSferð til uppbyggingar, ar skoða menn kirkjuna sem eitt- eku^’ Sem er ' ^yrr^töðu (static) en ^ ' samfélag, sem birtir kraft og ereyfingu (dynamic). Samfélag, sem s r' tremur en samflélag, sem a r f a r). Predikunin er vitnisburður .... "rar sín og hefir sína ser- u sagu að segja, þegar lítil at- 9 ' beinist að predikunarstólnum, egna° hvort af predikaranum sjálfum P a þeim söfnuði, sem þjáist undir ]s,nurn- Sé predikun skoðuð sem vitn- ikuUr^Ur' þá forðar það því, að pred- n'n nái ekki lengra en að kirkju- preUrn' ^eldur tengist hún trúboði. sín 'Un ^ef:ir ávallt átt og á enn rót I 1 trúboði. Þegar predikunin er í Pr9ð' er trúboðið í lœgð einnig. Qr * Un miðar við trúboð. Hún mið- V| það, vegna þess að vitnisburð- ^ n ^ ^ut' Þess- f3e9ar nokkrir tv( n ^ttaðir frá Kýpur og Kyrene S6mruöust vegna þrengingarinnar, til a re's ut af Stefáni og þeir héldu " Ar>tiokkíu (elal inga °n) til h þá tóku þeir að ta'a eiðingja jafnt sem Gyð- ,nq —i--------- ---- Qrott.. ^ b°ðuðu fagnaðarerindið um n Jesúm (Post. 1 1 : 20. sbr. 8 : 4). Vitnisburðurinn varð predikun þeirra. Þegar predikunin í söfnuðinum fœr mót vitnisburðarins, verður hann brátt vitnisburður, sem n œ r ú t fyrir söfnuðinn. Boðun fagn- aðarerindisins á rœtur sínar 1 predik- un, sem skilin er sem vitnisburður. Postularnir fóru allir eftir himnaför jesú „og predikuðu alls staðar" (Mark. 16:20), vegna þess að þeir voru vottar Jesú og upprisu hans. Predikunin var vitnisburður þeirra og jafnframt boðun fagnaðarerindisins. Með íhugun þessa höfum við beint athyglinni að söfnuðinum, höfum haldið frá boðun predikarans til þess hlutverks, sem samfélagið eða söfn- uðurinn hefir á hendi. Eitt atriði 1 við- bót þarf íhugunar við, enda þótt á það hafi verið minnst. Það að koma til skila þarfnast ekki aðeins predik- ara, heldur og áheyranda. Þarfnast ekki aðeins predikara með hœfileik- um til að koma til skila, heldur einnig áheyranda með hcefileikum til að heyra. Útlendingar eru ekki vel hœfir til að veita viðtöku því, sem rœðu- maður flytur. Hversu mikill rœðusnill- ingur sem hann er. Þetta á við um útlendinga, ekki aðeins vegna þjóð- ernis, heldur vegna menningar og hugsunarháttar. Rœðumaður og á- heyrandi þurfa að vera „á sömu bylgjulengd". Sú spurning er því borin fram: „Hvernig á að hlýða á predik- un?" Þegar predikarinn hefir gert allt, sem hann getur í túlkun boðskapar- ins, svo að áheyrn œtti að vera mögu- leg, þá er þó eins að gœta enn, sem 87

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.