Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 76
Björns M. Ólsen um þetta mál. Þó skal það viðurkennt, að fornminja- gröftur er líklegur til að koma fram með endanleg sönnunargögn í þessu máli, og ekki má fullyrða hér neitt að svo stöddu. Þess skal getið hér, að „lögberg" Manarbúa á „þingvelli" þeirra, „Tyn- wald", bendir til staðsetningar þeirr- ar, sem hér er haldið fram. Skemmtileg er sú arfsögn þar, að menn hafi borið mold úr einstökum landshlutum á Lögbergshœðina. Gœti það hafa verið gert hér. Aðstœður margar hafa annars raskazt hér á Þingvöllum við jarðskjálfta og snögg landsig og sífelld. Gjárveggurinn að baki Lögbergi stendur þó lítt hagg- aður. í gagnmerkri grein „Með lögum skal land byggja", þar sem rœkilega er vikið að rœðu Þorgeirs Ljósvetn- ingagoða, lýsir Magnús Olsen því fagurlega, hver kraftur hafi fylgt loka- orðum rœðunnar: „Es vér slltum I sundr lögin, at vér munum slíta ok friðinn". Við hugsum okkur hamravegginn bergmála þessi orð út yfir gjörvallan Þingvöll og hjörtu allra þar, út um ísland allt. Þannig hefur sannast fyrr og siðar, að klettarnir hafa bergmálað sann- leikann, svo að notað sé orðalag Grundtvigs og minnst um leið orða Matthíasar um orð frelsisins, er hamraveggirnir hér geymi og láti hljóma. Hafi svo Jón Hnefill Aðalsteinsson þökk fyrir bók sina. Eiríkur J. Eiriksson. þakkargjörð á jólum PRÆFATIO DE NATIVITATE DOMINI V. Drottinn sé með yður. R. Og með þínum anda. V. Lyftum hjörtum. R. Vér hefjum þau til Drottins. V. Látum oss þakka Drottni Guði vorum. R. Það er maklegt og réttvíst. V. Sannlega er það maklegt og réttvíst, skyldugt og mjög hjálpsamlegt, að vér alla tíma og í öllum stöðum lofum þig og þökkum þér, þú heilagi Drottinn, almáttugi Faðir og eilífi Guð, fyrir Jesúm Krist, vorn Drottin. Hann, sem er Ijómi dýrðar þinnar og ímynd veru þinnar, og þú hefir heimana fyrir gert og ber allt með orði máttar síns. Vér þökkum þér, að þú gafst oss þennan þinn eingetinn Son, er af Heilögum Anda og af holdi Maríu meyjar gjörðist maður, syndlaus, að taka burt alla heimsins synd. Þess vegna með englunum og höfuðenglunum með tignunum og drottinvöldunum, ásamt öllum himneskum hirðsveitum lofum vér þitt heilaga nafn óaflátanlega segjandi: R. Heilagur, heilagur, heilagur ert þú Drottinn, Guð allsherjar. Himnarnir og jörðin eru full af dýrð þinni. Hosianna í hœstum hœðum. Blessaður sé sá, sem kemur í nafni Drottins. Hosianna í hœstum hœðum. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.