Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 74
Hún er tímamótaverk. Ekki mun að vísu öllum fœrt að finna „Lúkas í Sonatorreki" með Halldóri Laxnes í ritgerðasafni hans Yfirskyggðir staðir, bls. 40—47, en merkilega svipar inn- gangi að Sonatorreki í Eglu til kafla eins í engil-saxneskum bókmenntum, þótt ekki þurfi að vera um að rœða bein óhrif. Mó benda ó ýmislegt í Bjólfskviðu ! þessu sambandi. Réttarvenjur, er koma fram ! Njólu, eiga sér og hliðstœður í engil-sax- neskum bókmenntum sbr. og fornlög. „Ómenguð" heiðni mun vandfund- in í bókmenntum okkar. Eins og al- kunna er, hafa skoðanir manna ó þessum efnum tekið gagngerðum breytingum ! seinni tíð. Vafalaust hafa óhrif Papa orðið meiri hér ó landi en róða mó beinlínis af heim- ildum. Sumum hefur þótt litlu móli skipta, þótt þrcelar landnómsmanna hafi verið kristnir, en upphaflega hlaut kristnin mestan viðgang meðal lógstéttanna. írsk kristni er af gamalli rót, þótt þjóðsaga sé sjólfsagt, að biskup þeirra einn hafi verið lœrisveinn Pét- urs postula og vafasamt sé talið, að Pelagius (uppi um 400) hafi verið írskur. En írsk kirkja er ekki aðeins gömul, það er Iíka athyglisvert fyrir okkur, hversu hún virðist hafa verið umburðarlynd gagnvart innlendri upprunalegri menningu. Þannig urðu írsku klaustrin griðastaðir þjóðlegra og klassískra mennta ! senn. Sam- runi ótti sér snemma stað heiðinna og kristinna áhrifa, innlendra og er- lendra. Þessu var á annan veg farið t. d. í Þýzkalandi. í klaustrum á ír- landi var alhliða menning rœkt þegar • rS- frá upphafi þeirra, en að vísu sveig ist klausturlifnaður til þeirrar áttar . ’tt slðar annars staðar, og þá einrn' fyrir írsk áhrif á meginlandinu. Ummœli Björns M. Ólsen eru ekk út í bláinn, er hann minnir á ! sarn bandi við kristnitökuna, að Róm ha 1 ekki verið reist á einum degi. Dr. G. Turville-Petre telur ! bó sinni um uppruna Islenzkra a o mennta, að heiðnin hafi beðið einS , , er konar rótarslit við umturnun þa' hlaut að verða við brottför landnám5 manna úr Noregi. Víst er, að kristn|n festir hér miklu fyrr rœtur en me frœndum okkar á Norðurlöndum °3 athyglisvert er, að ísland verður fy^r' svo að öldum skiptir, alkristið en t. Svíþjóð. Þetta þarf ekki að byg9Í°s á tómlœti ! trúarefnum, sem Finnnr Jónsson lœtur mjög liggja orð a „Það þurfti þv! ekki nema nógu du9^ lega, lœgna og harðsnúna menn þess að kristna landið," segir hapn Matthíasi Jochumssyni þykir þetta sjónarmið nokkuð yfirborðslegt rceðir um andlegan jarðeld krist'n dómsins, er hafi brunnið ! brjóstun1 þingheims. Er það skáldleg áu9saa og samboðin hinu ágœta trúarska Þar er og að finna kraftaverk kristn1 tökunnar. s a° Siðaskipti urðu, en athuga ber, kristnin kemst hér á án þess að va Ida o9 annarri eins þjóðfélagsbyltingu átti sér stað vlða. j Annars staðar blönduðust inn átökin um trúna deilur konunga höfðingja um veraldleg völd, og áar átta milli erlendra og innlen r^ valdamanna kemur þar einnig greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.