Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 22
Ólafur segir, að það hafi tekið kristniboðana um hólft annað ór að komast niður í málinu. Hann segir, að þeir hafi fengið hver sinn kenn- ara, venjulega gamlan karl. Verka- skipting var þannig í Kína, að sem flestir þurftu að fá eithvað að gera. Kristniboðarnir höfðu því marga þjóna, en þeir voru mjög ódýrir. Ól- afur hefur tekið saman dálítinn þátt um þjóna og nánustu samverkamenn þeirra hjóna að kristniboðsstarfinu, og leyfi ég mér að fella hann inn 1 frásögn þessa. Fer hann hér á eftir: Endurminningar frá starfsárum í Mið-Kína Hugljúfastar eru okkur endurminning- ar tengdar samverkamönnum og vin- um. Fyrstur þeirra var kínverskukennari okkar og ritari fyrstu tvö árin. Hann var aldraður konfúsíanskur heiðurs- maður og kunni ekki orð utan móður- málsins. Honum var það að þakka, að hcett var að kalla okkur „jaba", málleysingja. Húsvörður kristniboðsstöðvarinnar var okkar „þarfasti þjónn". Mest af þvi, er laut að skipulagningu trú- boðsins og útréttingum í þágu heim- ilis, safnaðar og skóla, hvíldi á hans herðum. Hlýtt viðmót, meðfœdd hyggindi og hœverska komu í góðar þarfir. Hann var hjá okkur öll árin i Tenghsien, — svo hét borgin. Sama matreiðslumann höfðum við lengst af. Kínverjar eru eins og kunn- ugt er heimsins beztu kokkar. Ekki að undra að LJÓ var okkur kœr. 20 „Þarfasti þjónninn". Sama kona gœtti barna okkaý sjö ár. Hún átti bágt, þegar réðst til okkar. Rœningjar höfðu lfl9 heimaþorp hennar í rústir, drep1^ mann hennar og tvo brœður. kristniboðsstöðinni lœrði hún að le5a' varð kristin, ávann sér traust og v°r kosin í safnaðarnefnd. Annars eru okkur eðlilega efst huga þeir mörgu, bœði karlar konur, sem voru nánustu samve rkfl' Jj|<- menn að kristniboði, einkum Prea un og frœðslu, bœði á kristnib° s stöðinni og í ferðastarfi. Sem ár°n9 urs þess starfs má geta safn° ásamt barnaskóla i 6 stœrstu þ01^ s vo um héraðsins, og auk þess voru legf predikunarstaðir 11, sem nauðsynl var að heimsœkja einu sinni i vl,,r Frá öllum þessum stöðvum kom Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.