Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.12.1971, Qupperneq 44
Mannval Austmanna — Hverjir verða minnisstœðastir af þeim norskum mönnum, sem þú hef- ur kynnzt vegna þessa samstarfs? — Minnisstœðastur verður sá, sem ég hafði skemmst kynni af, Ludvig Hope. Það er ógleymanlegt að hafa heyrt til hans. En sá, sem var rektor kristniboðsskólans á Fjellhaug, þegar Benedikt og Felix fóru þangað til náms, Enok Osnes, var líka mikill afbragðs maður. Þeir, sem heyrðu svo til Vágens, sem ég áður nefndi, munu bera það, að hann var óvenju- legur maður. Við töluðum saman oft, og skoðanamunur var milli okkar Islendinga og Norðmanna í ýmsum atriðum. En ég hef ekki hitt mann, sem var eins fljótur að átta sig í öllu. Hann hafði bókstaflega allt í höfðinu, sem varðaði kristniboð, ástand, við- horf og horfur í ótal löndum. Hann hafði tekið þátt í fjölmörgum alþjóða- ráðstefnum, var á sífelldum ferðalög- um. Og frá þessu gat hann sagt, var svo fljótur að ná í kjarna hvers máls, að hann gat gefið mönnum innsýn í það, sem var að gerast, sagt á hverju vœri von. Stundum var því líkast, að hann hefði haft spámann- lega sjón á þróun mála síðari ár. Auk þess var hann svo það, sem Norðmenn kalla „folketaler." Hann gat hrifið þúsunda hóp, og það var líkast þvi, að hann léki á áheyrend- urna, þegar svo bar undir. Hann var einstœður rœðumaður. Hann verður ógleymanlegur vegna þess, að hann hafði svo margt til að bera, einstakur boðandi, frœðandi og auk þess hag- sýnn framkvœmdamaður. Hann fylg^' ist með öllu. — Það hefur vœntanlega orðið a' fall fyrir kristniboðsstarf NorðmannO/ þegar hans missti við? Það var frern- ur snögglega? — Já, hann var í nefnd, serT1 norska Stórþingið hafði kosið til hjálp' ar þróunarlöndunum, var á fundi 1 þeirri nefnd og var að Ijúka rœðu' þegar hann hné niður. Það var hans siðasta. En ég vil geta þess, að Breivik- sem tók við af honum, er alveg ser' staklega vel gerður maður, þótt hann sé ekki jafn ólgandi rœðumaður. Fa,r menn, sem ég hef hitt, eru svo traust' vekjandi við fyrstu sýn. Hann er lík° mjög hagsýnn maður. Hann er ekk' guðfrœðingur, heldur hag- og v'^; skiptafrœðingur. Hann hefur setið a þingi og verður fulltrúi Norðmanna hjá Sameinuðu þjóðunum, ákafleð glöggur maður og fljótur að átta s'9' en ólikur Vágen að því leyti, að hapn er svo rólegur. Þeir hafa fengið góða'1 mann og traustan þar, sem hann en sérstaklega auðmjúkur maður einmð- KristniboSsvakning á íslandi — Þegar ég rœddi við Ólaf og ^e' borgu fyrir fáum dögum, þá töluðu þau bœði mjög fagnandi um, 1 KFUM og K vœri og hefði verið urn allmörg ár kristniboðsvakning. ^ve nœr hefst sú vakning? — Ég hef aldrei hugsað út í Þ^ ' Þetta hefur komið eins og af sia sér. Hróbjartur Árnason, sem ilfu lenð' 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.