Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 41

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 41
_ataklemmum, sem hún hafði smíðað |Jr Vnnsum afgöngum. Það var ákaf- e9a vel gefin og sérkennileg kona, Un Þórey á Kleifastöðum. Vertu trúr allt til dauða Hvað lengi hefur þú sjálfur boric r|stniboðið fyrir brjósti? þ, ' hef verið svona þrettán ára kom til mín maður, sem hafð ri° kennari minn nokkru áður jUnnudagaskólanum. Hann hét Jeni er,sson. Kristniboðsfélag karla hafð út œvisögu Súndar Sings. Oc 1 einu stendur Jens inni á gólfi Uressu e'na herbergi okkar. Hann tek uPp úr vasa sínum bók. Það va 'Sa9a Súndar S ings, og hann segir ból<S'^ 'an9' ^'1 að gefa mér þessc ■ Síðan skrifar hann á bókina öð,ertu trár allt til dauða, þá munt þi ast Iífsins kórónu, segir Jesús, litl Vlnur rrrinn." e9 fór að lesa œvisöguna oc I . einhverja innsýn í líf heið til^K nna' dafnframt vaknaði löngui fQ ^ess að vera með í þvi að boðt h9naðarerindið. Ég held, að fyrs mi9 nú sjálfan langað ákaflegc 0g | fii Þess að komast til Indland 5 ., °a um indverska vegu eins oc kri fU .5andar Sing. Ég hélt þá, ai urn n' VC8ri kara Það Qð 9ang< test Hredika. Ég hafði lesið í Nýjc c,m|:,rnentin,J' að þannig fóru postul ailtaf ^'®an bafði ég eiginlegc kristn'hmestan áhuga á indverski SQnt ag lengi frameftir va méra ristniboðið í mestu dálœti hjc °9 það löngu eftir að ég va orðinn virkur þátttakandi í íslenzku kristniboðsstarfi. En ég lét aldrei á því bera, því að íslendingar höfðu kristniboð í Kína, og þá var það verkefnið, sem við áttum að sinna. Þannig voru fyrstu kynni mín af kristniboði, og ég man ekki eftir því, að sú glóð, einhver viss ylur til kristni- boðs, hafi nokkurn tíma slokknað slð- an. — Nú munt þú hafa öðlast aðra trúarlega reynslu frá því að þú varst þrettán ára? Samfélagið við Guð hefur ekki alltaf verið með sama hœtti? — Neineinei, það er nú öðru nœr. Ég átti í ákaflegu sálarstríði í þrjú ár, áður en ég eignaðist þá trú, sem ég hef átt stðan. Hún gerbreytti náttúru- lega viðhorfi mínu. Síðan hef ég ekki brugðizt við kristniboðinu með róman- tízkum tilfinningum, heldur sem lœri- sveinn, sem lltur á akurinn. Ég fann aldrei til kristniboðsköllunar, eftir að ég eignaðist mína trúarvissu, enda var ég heilsuveill um það leyti og vissi, að ég átti að vera hér heima. Annað hvarflaði ekki að mér — og aldrei síðan. — En trúarlegur uppruni þinn, — fyrir utan uppeldisáhrif að heiman, er vitanlega úr KFUM? — Já, fyrst úr Sunnudagaskólan- um í KFUM. Þar var mér gefin Biblía, sem ég las nokkru síðar. Margt í henni var óskiljanlegt, en það, sem ég skildi, náði slíkum tökum á mér, að það hélt mér föstum eftir það. Þó leið mér oft ákaflega illa, á meðan ég átti ekki samfélag við Drottin. En boðunin hjálpaði mér og leysti fyr- ir mig vandann í lokin. Það var skýr- 39

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.