Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 61

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 61
ÞÁTTUR um aðventuna IMIVIA N U E L. ^Pphaf kirkjuársins Kirk'|uráðið hefir hátíðir sínar að hinu ívafi á hverjum árstima og ten3ir hvern dag eilífðinni. Skynjun þessa verður vart skýrð, ®n þennan veruleika er hœgt að lifa. Það ajörist með því að lifa lífi heil- a9rar kirkju, vera tilbiðjandi, en ekki aðeins óvirkur áhorfandi eða áheyr- andi. tilbeiðslunni erum við þátttak- er,dur í hinum miklu atburðum hjálp- ®ðissögunnar: fœðingu Frelsarans, 1 ' hans og stórmerkjum, dauða hans °9 uppriSL) þessjr atburðir eru tengd- lr k'rkjuárinu. Hver sunnudagur, hver , atiS hefir sitt einkenni af þeim at- Urði. sem þá er kunngjörður af blöð- um Heilagrar Ritningar og þessum atburðum í rás kirkjuársins þjóna ton- ar, litir og táknrœnt atferli, sem einmg erú þœttir í þessum atburðum. Sa, sem getur lifað með og hrœrt sig eftir hljómfalli kirkjuársins í boðun orðs og tóna, í tilbeiðslu messunnar, tjáningu hennar hið innra og breyti- leik hennar hið ytra, hann hlytur aó skynja þá auðiegð og þá þýðmgu, sem hver ný árstíð í kirkjuármu oyr yfir, auðlegð, sem er hans eign. Upphaf kirkjuársins er hátíð. Allt, sem fram fer í hinu kristna samfélagi bendir á að svo sé. Ljósin, hin hvítu eða giltu messuklœði, litir fagnaðar, hreinleika og hátíðar. Lofgjörðin í í söngvum og sálmurrv. „Blessaður se sá, sem k e m u r í nafni Drottins". Þetta er höfuðtónninn, sem hljómar 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.