Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 61

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 61
ÞÁTTUR um aðventuna IMIVIA N U E L. ^Pphaf kirkjuársins Kirk'|uráðið hefir hátíðir sínar að hinu ívafi á hverjum árstima og ten3ir hvern dag eilífðinni. Skynjun þessa verður vart skýrð, ®n þennan veruleika er hœgt að lifa. Það ajörist með því að lifa lífi heil- a9rar kirkju, vera tilbiðjandi, en ekki aðeins óvirkur áhorfandi eða áheyr- andi. tilbeiðslunni erum við þátttak- er,dur í hinum miklu atburðum hjálp- ®ðissögunnar: fœðingu Frelsarans, 1 ' hans og stórmerkjum, dauða hans °9 uppriSL) þessjr atburðir eru tengd- lr k'rkjuárinu. Hver sunnudagur, hver , atiS hefir sitt einkenni af þeim at- Urði. sem þá er kunngjörður af blöð- um Heilagrar Ritningar og þessum atburðum í rás kirkjuársins þjóna ton- ar, litir og táknrœnt atferli, sem einmg erú þœttir í þessum atburðum. Sa, sem getur lifað með og hrœrt sig eftir hljómfalli kirkjuársins í boðun orðs og tóna, í tilbeiðslu messunnar, tjáningu hennar hið innra og breyti- leik hennar hið ytra, hann hlytur aó skynja þá auðiegð og þá þýðmgu, sem hver ný árstíð í kirkjuármu oyr yfir, auðlegð, sem er hans eign. Upphaf kirkjuársins er hátíð. Allt, sem fram fer í hinu kristna samfélagi bendir á að svo sé. Ljósin, hin hvítu eða giltu messuklœði, litir fagnaðar, hreinleika og hátíðar. Lofgjörðin í í söngvum og sálmurrv. „Blessaður se sá, sem k e m u r í nafni Drottins". Þetta er höfuðtónninn, sem hljómar 59

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.