Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 63

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 63
Pptök sín í Jerúsalem á síðari árum ^Vrillosar biskups, og er hann e. t. v. PP afsmaður þessarar breytingar. ahátíðin, haldin 25. desember er Qf rómverskum u ppruna. Enginn þó eit um fœðingardag Frelsarans, en k .®na vóntunar á vitneskju völdu tá'k^ menn Þann dag, sem hafði ^ nrcena merkingu. Þetta var sól- Qrfadagur i Róm eftir tímatali Va'rra °9 víst er, að þessi dagur var só,'nn Ve9na tengsla hans við gang ^ ar- Kristnir menn nefndu Frelsarann na sönnu sól og sól rétt- 1 03 t i C ; „ ,, , . I 1 1 n s. Hann var hin raunveru- ^9° sólarupprás fyrir heiminn. Ljós l'psins. £n ^ þessum degi höfðu heiðnjr da li Rómverjar haldið fœðingar- 9 hinnar ósigrandi sólar, Dies nata- iafð°^'S 'nv'cti- Rram til þessa dags það ' S<^ard'rtu notið œ minna, en an 1 ^rá óx hún, Sólin var ósigr- ^yrkrið gat ekki sigrað hana. Urr^'anus keisari hafði skipað fyrir eft' ^e.SSa kiátíð hinnar ósigrandi sólar pa r s'9Ur sinn við Palmýra árið 274. $i nn koma á einni trú um ríki ósi S^d' S o I invictus, hin þá^randi sak vera höfuðguð. Hér var lllt Um s°ldýrkun að rœða. En þetta jj CE, ' ^e'sarans varð kristnum mönn- vitn' VQtn'n9 ^ a3 bera h o n u m þ sern var þ e i r r a Ijós, þei ' r ,r a s ó I og því var það, að ha * ? ^ u þennan dag og nefndu s'n ' rnilli Dies natalis Christi, da ln^arcia9 Krists, eða Dies Invicti, 6r 9 . 'ns ósigrandi og sögðu: „Hver si„°S!,9rand' nema Droftinn vor, sem S'9raði dauðann". jnn-r'stnir menn sigruðu í samkeppn- Urri þennan dag. Sigur sá var vitnisburður um „Ljósið af hœðum er vitjað hafði þeirra" og Zakaria faðir Jóhannesar skírara hafði mœlt um af spámannlegri andagift í Ijóði sínu, sem nefnist Lof- söngur Zakaria eða Benedictus. Hin kristna jólahátíð, 25. desember, er rótfest orðin í Róm árið 336. Hátíðahaldið berst með miklum hraða um gjörvalla kirkjuna, bœði þá vestrcenu og austrœnu. Austurkirkjan hafði, áður en jólahá- tíðin 25. desember var upptekin, haldið fœðingarhátíð Frelsárans. Hana nefnum vér hér á landi þrett- ánda, en víðast hvar nefnist hún epi- fanía í kirkjunni. Hátíð þessi er af sama toga upprunalega og jólahá- tíðin í Vesturkirkjunni, sóldýrkunarhá- tíð, en þessi er upprunnin í Egypta- landi. Nafnið e p i f a n e i a merkir birting, opinberun. Hinir grísku feður notuðu þetta orð um holdtekju Guðs sonar, komu hans, birtingu hans sem „I j ó s h e i m s i n s". Við lok 4. aldar var þessi hátíð einnig rótfest orðin í Vesturkirkjunni. En þar eð tvœr hátíðir með sama innihaldi voru nú haldnar bœði í Vestur- og Austur- kirkjunni, þá hlaut að verða einhver mismunur á innihaldi þeirra og hlut- verki. f Austurkirkjunni varð þróunin sú, að hún verður hátíð skírnar Frels- arans í ánni Jórdan. Þar var hann b i r t u r mönnum, sem s o n u r G u ð s. Síðar verður hún hátíð skírnarinnar almennt. I Vesturkirkjunni verður atburður- inn um vitjun vitringanna frá Aust- urlöndum höfuðefni hennar. Þessi vitjun vitringanna b i r t i það, að 61

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.