Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 87

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 87
bikarnum, [-jQgjg þgr gauga Drott- ns þangað til hann kemur (I. Kor. ' 1 : 26). prec|i kun er yfirlýsing um ' Guð nálgast manninn í Kristi, °9 þannig er manninum gert fœrt að na 9ast Guð. Þessi yfirlýsing er gjörð ancla tilbeiðslunnar. Tilgangurinn er, þetta leiði til bœnarsamfélags. |6.g6SSa yfirlýsingu í tilbeiðslunni, er ^ lr f'l bœnar, má lesa i helgunar- ct3r|inni (The Consecration Prayer) í nfssunni í Book of Common Prayer.10 e^n befst svo: „Almáttugi Guð, himn- þ. 1 fQðir, sem af einskœrri miskunn nn' 9afst oss einkason þinn, Jesúm gnst' til þess að deyja á krossi til n Urlausnar oss, og bar þar fram ®lna- algilda, fullkomna og nœgjan- fórn og fullnœgju fyrir syndir h s beirnsins, stofnsetti og bauð í 9u guðspjalIi sínu að framborin eilíf minning dýrmœts dauða ^ans/ allt til endurkomu hans . . I tta er allt sagt áður en hin eigin- s bcen hefst: „Heyr oss, miskunn- Ig1^' f^ðir, vér biðjum þig auðmjúk- lýsi° ' lsH®urstaSa þessarar yfir- þ ^n9ar og bœnarinnar er samfélag. að em al,l.: I' hafa ^átti eru ekki fáar kollekturnar, sem verið samdar á sama hátí: „Al- so l?' ^u®' sem gafst oss eingetinn Vo'rt ^'nn Þess taha a sig e®l' hr . °9 var jafnframt fœddur af rtiátt0' mey'U: Veit • ■ — Eða: »A|- á h'U9', ei^' E’uð' sem stiárnar ölIu þi lrnni °9 jörðu: Heyr þú í miskunn FyrUi kœnir |ýðs þíns og veit. . ." ®ninni fer yfirlýsing, sem gefur inn' styrk og allt er framflutt í bcen til b^j | 'kun U' Sem vonar- Þetta er Prec,_ e9Qr á allt þetta er litið er Book of Common Prayer rökrœn í því að setja predikun eingöngu í messuna, því að þar er samhengið við predik- unina fullkomið. Þar er til staðar söfnuður, tilbeiðsla, bœnargjörð og samneyti um altarissakramentið. Segja má að þetta sé nokkuð þröngt sjónarmið um predikunina. Vafalaust vœri slík ásökun á rökum reist, ef predikun nœði aldrei út fyrir þessi takmörk. Mikilvœgt er þó að gceta að, hvert sé höfuðeðli predik- unar, hvar svo sem hun er flutt. Ann- ars gœti predikunin orðið önnur en henni er œtlað að vera og bregzt þá í því að hafa áhrif og er hafnað aí þeim sökum sem gagnslausri. Á þess- ari öld höfum við komizt hœttulega nálœgt þessu ranga mati. Af því hefir leitt hnignun tilbeiðslunnar. At- hugum vel, að þarfnist predikunin samfylgdar tilbeiðslunnar, þa þarfn- ast tilbeiðslan samfylgdar predikun- arinnar sem hvatningar. Hér verður að vera rétt mynstur.11 Sé predikun- inni ekki gefin nœgur gaumur, mun tilbeiðslan hjaðna og að síðustu munu tilbiðjendurnir bregðast. Pred- ikunin er samofin tilbeiðslu og til- beiðslan predikun.12 Öðru atriði um predikun í guðþjónustunni er vert að gefa gaum. Atferli tilbeiðslunnar krefst fórnar. Af hendi predikarans þarf það að vera „skynsamleg, heil- ög og lifandi fórn". Predikun hans er fórn. Ekki ósjaldan hafa predikar- ar kvartað um það, að þessi fórn sé þreytandi. Afleiðingin hefir þá orðið sú, að óhcef fórn hefir verið framborin og borð Drottins flekkað. Hér minn- umst við þá ásökunar Malaki spá- manns á hendur prestunum, er þeir 85

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.