Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 17

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 17
r° Slotsvik og síldargróða Það var dálítið sögulegt, hvernig ®9 komst til Noregs, anzar Ólafur, þa^Qr ^er 'nna eftir verunni r- Síðan segir hann okkur frá því, V.ern'9 hann kynntist Lars Slotsvik f- L^S^°ra- Það var norður á Siglu- lrðl í sumarlok 1915. Ólafur var þar ^addur í úrrœðaleysi, hafði helzt í e9a að reyna að komast á Kennara- ^a'ann, þv; að engin leið virtist kv'd ^ utani:arai'- Þá var hann um °a á samkomu, sem norskir s|ó- ^enn efndu til þar í kirkjunni. Það t"l * v'tn'sburðarsamkoma. Margir , u- Hann varð mjög snortinn og ° UPP í hálfgerðri leiðslu og sagði áð^ V°^' ^afði ekki borið við r- að ungur íslendingur tœki til þ s á samkomum Norðmanna. Á heM^ Var ^v' Ve^ ^lustað, °9 nnargir suðu honum eftir samkomuna. S£~ ^'nn maður tók mig afsíðis með f r:sÞetta var það seint á sumri, að ^neð VQr rai<kva, en hann gekk lj rner fram og aftur og talaði sars a mikið, en ég skildi ekki neitt, sa^ann sa9ði' nsma það, að hann tj|Ur Þ hvort ég vildi fara með sér vce °re9s- — Þá var eins og dyr f u °Pnaðar fyrir fanga, svo sann- urnr ,Ur var e9 um það, að með hon- Se- atti e9 að fara. Og átta dögum nna fðr ég með honum áleiðis til Horegs st Sss’ maður var skipstjóri á einum VQrrSta síldarbáti Norðmanna. Hann hQ ra Álasundi, og hann og kona ,ýðnhS,V0;u trúuð. Auk þess var hann vinur S^°'amaður og mikill (slands- 'a^Ur segir ennfremur, að það muni hafa verið hugmynd Slotviks að styðja hann til kennaranáms til þess, að hann gœti síðan snúið heim og orðið til að styrkja böndin milli fs- lands og Noregs. Síðar sagði Ólafur honum hug sinn. Slotsvik kom honum fyrst á lýð- skóla, en á nœsta vori héldu þeir saman á þorskveiðar til Austfjarða, voru þar í hálfan mánuð í roki allan tímann og fiskuðu mikið. Ekkert var í land að sœkja, heldur var siglt með aflann til Þrándheims. Siðan var far- ið aftur til íslands á síldveiðar. Þá grœddi Ólafur peninga í fyrsta — og líklega eina skiptið á œvinni —, því að aflinn varð feikilegur. Hann var ekki í vafa um til hvers þeir pen- ingar vœru. Þeir voru cetlaðir til náms á kristniboðsskólanum á Fjellhaug. Og þangað var svo haldið haustið 1916. Að öðru leyti átti Ólafur heimili sitt í Noregi hjá þeim Slotsvik-hjón- um. Þau voru barnlaus og reyndust honum sem beztu foreldrar. Slotsvik bauð honum að geyma fyrir hann fjármuni hans og kvaðst skyldu senda honum jafnharðan það, sem hann þyrfti á að halda. Það fjárhald reynd- ist vel. — Satt að segja voru ennþá þrjú hundruð krónur eftir af síldarpening- unum á bók hjá þessum velgjörðar- manni mínum, þegar ég hafði lokið fjögurra vetra námi á Fjellhaug. Hann hefur nú sjálfsagt oft gieymt að taka úr bókinni, þegar hann fékk reikn- inga frá mér. Og það kom sér vel, því að þá kom Albert bróðir til Noregs, allsvana og ókunnur öllum. Og fyrir bragðið gat hann byrjað í 15

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.