Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 68

Kirkjuritið - 01.12.1971, Side 68
Séra Sveinn Víkingur Séra Sveinn Víkingur Mennirnir hverfa af sjónarsviðinu, en minningin varir. Mig setti hljóðan, þegar fréttin kom, að séra Sveinn Víkingur vœri dóinn. En hann andað- ist 5. júní sl. Ég mun œtíð minnast hans sem góðs vinar. Hann var bœði óvenjulegur og sterkur persónuleiki, sem setti svip á samtíð slna. Fyrstu kynni mín af séra Sveini voru austur á Seyðisfirði, þar sem hann var prestur, en þangað fór ég með föður mínum, er hann var á yfir- reið um Austfirði og kom til Seyð'5^ fjarðar. — Og svo atvikaðist Þa , þannig, að hann varð biskupsritOrl tíð föður míns, Sigurgeirs Sigurðsso11 ar biskups, og þá kynntist ég s®rCI Sveini vel. Við störfuðum saman við Kir^iu blaðið 1946, og þá tók ég eftir r'f, leikni hans. Hann skrifaði greina' blaðið og varla kom það fyrir, a hann þyrfti að gera útstrikanir e lagfœringar á handriti sínu, eftir 0 hann hafði einu sinni skrifað Þa Hann var bœði vandvirkur og rll virkur. Honum var létt að skrifo frœðimennska var honum i blóð in. Bœkur hans bera vott um 90 og ritleikni, og hann hafði lag gera efnið aðgengilegt, svo að á«ð fólk er hafði áhuga á bókum hans oQ hlusta á hann í útvarpinu. Hann einn þeirra, sem bezt hefir náð eVr^ um hlustenda, einkanlega, Þe^„ hann talaði ,,Um daginn og veginP Þá þœtti hans vildi fólk fá að heY' umfram annað efni í útvarpinu. Han' hafði svo gott lag á þvi að same'n gaman og alvöru. ^ Þegar séra Sveinn Vikingur let 66

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.