Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 90

Kirkjuritið - 01.12.1971, Síða 90
áhrœrir áheyrendurna. Það er þetta: Þar eð predikunin er þjónusta orðsins, þá v e r ð u r hún að fara fram með- al hins tilbiðjandi safnaðar. Af hag- sýnisástœðum verður hún að fara fram innan veggja sérstakrar bygg- ingar, sem á varanlegan samastað eða stendur a. m. k. til bráðabirgða. Það er hér, í söfnuðinum og í kirkju- húsinu, sem áheyrandanum er kennt að hlýða á. Á fyrri öldum var þeim kennt þetta með gotneskum bygging- arstíl og myndgluggum. Þetta var nokkurs konar lœrdómskver. Áður en við höfnum þessu og teljum til hindr- ana fyrir mann á 20. öld, þá skulum við minnast dómkirkjunnar í Coventry, hve mjög hún hrífur, veggtjöldin og gluggarnir. Öld hins hrífandi máttar táknanna er ekki liðin. Þá er það líturgían. Hin reglulega endurtekning hinna líturgísku texta, sem söfnuðurinn endurtekur er ómiss- andi hluti þjónustu orðsins. Þetta gjör- ir manninum fcert að heyra. Nœmleiki hugans vex og staðfestist. Það er í þessu samhengi, sem svo geysimikil- vœgt er að lœra kverið, fastmótaðar bœnir og sálma. Það er tœpast mögu- legt að ofmeta hlut sálmasöngsins 1 Methodistakirkjunni, sem tœki þess að gera söfnuðinum fœrt að hlýða á predikunina. Þessi söngur er ekki til að „mýkja upp" áheyrendurna. Það er mögulegt og e. t. v. áberandi á vakningasamkomum, en höfuðhlut- verk líturgíunnar og sálmanna er það, að söfnuðurinn drekkur í sig hið guð- lega tungumál, tungumál trúarinnar, og er þannig gert fœrt að hlýða á predikunina. Tilbeiðslan felur í sér söng. Sums stað er það jafnvel dansinn. Þeg°r Povola var spurð um merkingu ser' staks dans svaraði hún: „Hyggur Þu að ég hefði dansað, ef mér hefð' verið fœrt að segja það?" Svar henn ar hefði verið skiljanlegt mönnum Gamlatestamentisins og Páli P°st ula.13 Þessi andsvör söngs og daíl5 (söngurinn mun þar eiga drýgstan þátt) verða að þjóna lítúrgíunni. Hlut verk tónlistarinnar verður að ver° þjónusta við líturgíuna. Tónlistin I' 11 ekki í kirkjunni vegna sjálfrar s'n’ Hún lifir í kirkjunni til að leiða biðjendurna til þess staðar, þar senl þeim er gjört fœrt að heyra Gu orð, og tónlistin flœðir fram í þak T 6 argjörð fyrir áheyrn Guðs orðs, Deum Laudamus. petf° merkir þó ekki það, að kirkjutónl's eigi að vera tónlist safnaðarins °9 þess vegna einföld. Tœkifceri er eifn ig til að syngja söngva (canticles) andstef (anthems), sem sungin eru a œfðum kór, en kirkjukórar og san^ stjórar kirknanna verða að muna það, að söngur kirkjunnar lifir aðe' af Orði kirkjunnar. Líf tónlistarinna er fólgið í því að þjóna Orðinu- Það léttir og áheyrn predikunar^ innar, þegar biblíulestri er sinnt söfnuðinum. Það, sem hér er átt VIA er kennsla um Biblíuna, skýringar samsetningu hennar og efni. Bibl'u' lestrarfélög hvetja mjög til þesS komið sé á fót námshópum, þar s viðrœður fara fram. Sömuleiðis hvetl . þau til notkunar Biblíunnar í einrurn og til iðkunar guðrœkni.14 Hin °Pir\ bera þjónusta orðsins grundvallast . námi og lestri Biblíunnar í einrum < annars munu áheyrendur ekki heyra 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.