Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 9
Trú og líf - og sálmar ^tirmaður séra Hallgríms, skóld og sólmafrœðingur fró Saurbœ, te|<inn tali. er nokkuð langt síðan síra Hall- 9rírnur var að yrkja á Hvalfjarðar- strond. Þó eru sálmar hans enn sungn- °9 lesnir. Sumir menn kalla þá j^'ðaldarugl, aðrir telja hann vegna Peirra eitt af höfuðskáldum þjóðar- 'nnar og mesta trúarskáld hennar fyrr °9 síðar og skrifa um sálma n°ns heil ar bœkur. Ungur bókmennta- ^nður skrifaði fyrir skemmstu, að SQlmar vceru tilgangslist og hefðu þvl s|aldan skáldskapargildi. Ég var svo ®'nfaldur að halda, að sálmar vœru °róna allrar orðlistar. — Og sú ein- dni leiddi mig í hús eitt við Eski- — götu í Reykjavík. Þar búa l°n, sem ég hygg að megi teljast til 'rrlatra í landinu. Fyrir fáum árum |^0ru þau prófastshjón í Saurbœ á Valfjarðarströnd. Margur mun V99ja, að þau hafi sezt í helgan ein að loknu góðu lifsstarfi. Það er ,Unnugt, að þau nutu virðingar og ^eldar af sóknarmönnum sínum ^9 þó ekki síður af stétt sinni. Séra 9Urjón Guðjónsson var meira að 9|a kunnur íþróttamaður á yngri f. 0lTl' síðar var honum skipað í flokk . 0runda og skálda og hinna merk- r' kennimanna. n við þetta er svo því að bœta, að Guð hefur hagað þvi svo, að séra Sigurjón hefði nóg að starfa til þessa dags. Hann hefur ort sálma eins og áður sagði, en auk þess er hann mestur sálmafrœðingur á Islandi og hefur gert tvcer feikimiklar ritsmíðar um sálmasögu. Þess vegna er ekki unnt að fjalla um nýja sálmabók né annað að henni lútandi án þess að hann sé fundinn að máli. Raunar var hann einnig i nefnd þeirri, sem vann að þeirri nýju bók. Hvað er sálmur? — Hverjir eru elztir íslenzkra sálma? — Hverjar stiklur standa hœst í íslenzkri sálmasögu? Séra Sigurjón veit erindi mitt og tekur mér Ijúfmannlega. Það er áliðið kvölds, þegar mig ber að garði, og mér þykir sjálfum sem ég muni fœra þeim hjónum kaldan gust af erli og flaustri veraldarinnar undir nóttina. Þau láta sem ekki sé og við mér blasir tigin hugarró beggja. Við séra Sigurjón tökum tal saman um sálma. Ég spyr: 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.