Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 86
virðist ekki eins (Dýðingarmikið og áður var. Nútímamaður hefir ekki áhuga á hinu yfirskilvitlega, frum- spekilega (metaphisical), aðeins á hinu áþreifanlega. Hann er feginn að geta sniðgengið hið fyrra. Hvernig getum við þá heimfœrt orðið ,,Guð" til Krists? Og skyldi svo vera, að við þyrftum að trúa á Guð áður en við getum trúað á Krist (ef svo má að orði kveða), myndi það þá ekki verða svo, sem Ebeling hefir sagt, að Kristur hafi ekki komið til hinna óguðlegu? AAerkir þá þetta, að hið eina, sem við getum m i ð a ð v i ð um túlkun á honum, sem er „sannur Guð", og hefir merkingu, sé Jesús sem ,, sannur maður"? Reynist þetta svo, er þá hœgt að sýna það með rökrœnu að Jesús, „sannur maður", sé „sannur Guð"? Getur n o k k u r röksemdafœrsla brúað bilið milli Jesú „sannur maður" og „sannur Guð" (sem er trúarjátning okkar)? Er það ekki rétt, að við get- um ekki sniðgengið trúna né sleppt henni? Merkir þetta ekki það, að predikarinn verður að setja mönnum Jesú fyrir sjónir sem „sannan mann" í þeirri trú, að svo sem það var í Galileu og Judeu, þannig verður það einnig í predikuninni, að menn verða settir í þá aðstöðu, að þeir hljóta að taka afstöðu og viðurkenna það, sem er þeim œðra. Hin raun- verulega og sanna trú predikarans verður að vera, að Jesús „sannur maður" hefir hina mikilsverðu þýð- ingu í þessari afstöðu og viðurkenn- ingu. Kristur er Guð. í honum sjáum við hið eilífa og hátt upp hafna (transcendent) og í honum verður þa raunverulegt og skynjanlegt. Það eru þessar spurningar urTI kristfrceði og hið eilífa og hátt upP hafna (transcendent), sem stöðugt verður að fá rúm í huga predikarans í nœstu framtíð. Kristfrœðin þ°r bœði að vera einföld og sannfcerandh því að það er aðeins með kristfrceð- inni, sem predikunin getur flutt gle^' tíðindin, og aðeins með þvi að bera fram gleðitíðindin er hœgt að preC) ika með gleði og veita þeim viðtöku með fögnuði. Kristfrœðin verður a koma H o n u m á framfœri, sern er eilífur og hátt upp hafinn. Predikunin mun ekki lifa, ef hún er ekkert nema húmaniskur fyrirlestur með kristnu 1 vafi. Kristur er dyrnar. Kristfrceðin verður að taka hug predikarans fanð inn í nœstu framtíð. Tvö atriði önn ur má og nefna: „hina náttúrule9u guðfrœði"10 og vandvirknislega fram setningu á kristinni siðfrœði. Ástmð0 þessa er, að þessi tvö afriði erU dyrnar að huga nútíma manns. Hvernig á að predika í dag °9 ° morgun? • Með dirfsku, en með nœmri skynI un fyrir erfiðleikum þess að trua- • Með styrkleika í því, sem átt við með valdi Ritningarinnar. R'rn ingin er uppspretta predikarans' Sömuleiðis þarf hann að sýna sam úðarfullan skilning á biblíuga9n rýni (í jákvœðri merkingu). , ^ • Með virðingu fyrir rökrœnum ma flutningi. Með ómeðvitaðri notkun mýtu 0 táknmáls, ímyndar (image) og saltl líkingum.7 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.