Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 84

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 84
en þeim verður að halda mjög í skefjum. Eitt af því, sem nútíminn krefst er það, að predikarinn sé lœrður maður. Þetta kallar á endurskoðun hinnar kristnu þjónustu, að hún verði þjón- usta, sem miðar við lœrdóm. Ekki svo, að lœrdómurinn í sjálfum sér nœgi i predikunarstólnum. Það þarf líka að vera kunnátta fyrir hendi til að koma honum til skila. Menn fást til að hlýða á, ef þeir finna, að einn af þeim (og það er presturinn ennþá) hafi eitthvað að flytja þeim. Inge prófastur var talinn þungbúinn og allt annað en við alþýðuskap, en fólk hópaðist til hans af þeirri ástœðu einni, að það vissi, að hann hafði eitthvað að segja. Þá verður að hafa góða gát á skýrleika í framsetningu og fram- sögn. í rauninni er það svo, að það er aumkunarvert að sjá hina háskóla- gengnu guðfrœðinga, sem koma fram í sjónvarpi, með hik sitt og óskýr- leika. Þetta er ekki stíll 20. aldar predikunar. Tvennt er það annað, sem athuga verður. Fyrst er það h a g - nýt spurning, sem fram er borin vegna erfiðleika þeirra, sem nefndir voru í 1. kafla þessarar bókar.8 Setjum svo, að boðun Krists sem trúvörn og vitnisburður séu höfuð- þœttir í lífi kirkjunnar, er þá réttmœtt, að þetta réttlœti hina hefðbundnu predikun sem beztu aðferð til að gegna hlutverki boðunarinnar? Gœtu ekki aðrar aðferðir verið áhrifameiri i því að koma til skila? Ef menn skilja þessa spurningu á þann veg, að hefðbundna predikun skuli látin lön og leið sem aðferð í starfi kirkjunnör til uppbyggingar söfnuðinum þeim, sem eru henni lauslega tengd'r' þá er svarið neitandi. Predikun bid'r sannleika um fraveg manns (throug a person). Hún birtir mót, birtir þa ' að maðurinn stendurekki aðeins au9 liti til auglitis við annan mann, helduí stendur hann frammi fyrir Guði. ÞeTta er útfœrsla holdtekjunnar, ,,Og °r^ varð hold og bjó með oss" (Jóh. Það er í tilbeiðslunni fyrir augliti þesS Guðs, sem í Kristi er skynjaður se(l1 hinn persónulegi, að við verðum °P in fyrir þeim möguleikum, sem drifaríkastir verða fyrir samneyj1 við Guð. Vegna þessara mögule' verður að predika að hefðbundunn1 hœtti í guðsþjónustunni. Ekkert sar11 bœrilegt getur komið þess í sr Ekkert er til, sem er dýpra, auðuð og fyllra en hið persónulega sarn neyti. , X hvart Ef við spyrjum hins vegar, hir> hin hefðbundna predikun se e i n a aðferð til boðunar i kirkjtjr1!^' þá er svarið ákeðið neitandi. Pre ^ un í guðsþjónustu sem aðferð a , ^ unar Orðs Guðs, þarfnast margv^ legrar uppfyllingar i n n a n stö 1 g semi kirkjunnar. Altarissakrame^jf minnir stöðugt á nauðsyn þessa. frá fyrstu dögum kirkjunnar hefir _ un einnig átt sér stað á sviði l's ^ innar, og víst er það, að le'^ hljómlist, skrúðgöngur, pílagríms ir og margt annað er nauðsyr" ^ rétt eins og bœkur, tímarit, kvikmy1^ ir, rökrœður og aðrar aðferðir, ekki eru enn kunnar okkur. 178

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.