Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 88
predikun gœrdagsins né morgundags- ins, en samhengið er óhjákvœmilegt, þ.e. predikarar, sem íklœddir eru Kristi, söfnuður, sem vitnar um Krist, miskunnarverk, sem veröldin getur viðurkennt sem ávexti boðskapar Krists. Til afhugunar 5 Sjá: The Preacher's Quaterly; Epworth Press, Sept.f 1968, bls. 191. 6 The Word God sent, Hodder and Stoughton, 1966, bls. 72. 7 Lutherska kirkjan leggur svo einhliða á- herzlu á predikunina, að kirkjan virðist vera sköpun hennar. Kirkjan er E r e i g n i s , við- burður. Á þennan hátt er líf kirkjunnar eins og það birtist í sakramentunum, vanmetið. 8 Sjá: Kirkjuritið, 2. tbl. 1971, bls. 68-73 (þýð.). 9 Sjá: F.W. Dillstone, Dramas of Salv- ation,- Bls, 1967, bls. 9. 10 Sjá: Alan Richardson, A Dictioary of Christ- ian Theology um efnið Natural Theo- I o g y , bls. 226 (þýð.). þakkargjörð heilagrar þrenningar PRÆFATIO DE SANCTISSIMA TRINITATE V. Drottinn sé með yður. R. Og með þínum anda. V. Lyftum hjörtum vorum til himins. R. Vér hefjum þau til Drottins. V. Látum oss þakka Drottni Guði vorum- R. Það er maklegt og réttvíst. V. Sannlega er það maklegt og réttvíst, skyldugt og mjög hjálpsamlegt, að vér alla tíma og í öllum stöðum lofum þig og þökkum þér, þú heilagi Faðir, almáttugi Drottinn og eilífi Guð, sem með þínum eingetna Syni og Heilögum Anda ert einn Guð og einn Drottinn. Og í játningu hins eina sanna Guðdom* tilbiðjum vér þrenningu persónanna í sömu guðdómshátign einnar veru. Hvern englarnir og höfuðenglarnir ásamt Kerúbum og Seröfum vegsama og syngja alla daga einum rómi: R. Heilagur, heilagur, heilagur ert þú, Drottinn, Guð allsherjar. Himnarnir og jörðin eru full af dýrð þinni. Hósianna í hœstum hœðum. Blessaður sé sá, sem kemur í nafni Drottins. Hósianna í hœstum hœðum. Úr MESSUBÓK fyrir presta og söfnuði, saman af síra Sigurði Pálssyni 1961- 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.