Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 45
I. Að tilhlutan Drottins er þetta orðið: það er dásamlegt í aug- um vorum. Þetta er dagurinn, sem Drottinn hefir gjört: fögnum, verum glað- 'f á honum. Æ, Drottinn, hjálpa þú: œ, Drott- inn, gef þú gengi. Hver, sem kemur, sé blessaður í nafni Drottins: frá húsi Drottins blessum vér yður. ^rottinn er Guð og hann lét oss Ijós skína: Tengið saman dans- raðirnar með laufgreinum, allt 'nn að altarishornunum. Þú ert Guð minn og ég þakka þér: Guð minn, ég vegsama þig. bakkið Drottni, því að hann er góður: því að miskunn hans Vc|rir að eilífu. ^ýrð sé Guði, Föður og Syni: °9 Heilögum Anda. Svo sem var í upphafi er enn °g verða mun: um aldir alda. Amen. I stef: Þetta er dagurinn, sem Drott- - ? ^eHr gjört, fögnum, verum glaðir a honum. ^tningarlestur I ^nin9arkafli er lesinn. Að loknum VS,rl «• sagto ^ Urottinn, miskunna þú oss. Guði sé lof og þakkargjörð. HVAAN| Hér eg 1710 syngja sálm úr sálmabók eir|hvern hinna fornu hymna. Vers V. . ar mína bœn vera flutta fram ^rir þig sem reykelsi. R. Og upplyfting handa minna sem kvöldfórn. LOFSÖNGUR MARÍU (Magnificat) Andstef: Lofaður sé Guð: sem í Kristi hefir blessað oss hvers konar and- legri blessun og himneskri. V. Önd mín miklar Drottin! R. Og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. I. Því að hann hefir litið á lítil- mótleik ambáttar sinnar: og sjá, héðan af munu allar kynslóðir mig sœla segja. II. Því að mikla hluti hefir hinn voldugi við mig gjört: og heilagt er nafn hans. I. Miskunn hans við þá, er óttast hann: varir frá kyni til kyns. II. Máttarverk hefir hann unnið með armi sínum: og dramblátum í hug og hjarta hefir hann tvístrað. I. Valdsmönnum hefir hann hrund- ið af stóli: en hafið lítilmótlega. II. Hungraða hefir hann fyllt gœð- um: en látið ríka tómhenta frá siér fara. I. Hann hefir minnst miskunnar sinnar: og tekið að sér ísrael, þjón sinn. II. eins og hann talaði til feðra vorra: við Abraham og niðja hans cevinlega. I. Dýrð sé Guði, Föður og Syni: og Heilögum Anda, II. svo sem var í upphafi er enn og verða mun: um aldir alda. Amen. Andstef: Lofaður sé Guð, sem i Kristi 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.