Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 5
í GÁTTUM "Að liðinni máltíð lofsönginn — las sínum Föður Jesús minn." Það Var við hina fyrstu messu, og ,,sungu með hans lœrisveinar," segir þar. Síðan hafa kristnir menn sungið lofsöng við hverja messu, því Qð bcen Davíðs varð bœn þeirra: „Drottinn, opna varir mínar, svo munnur minn kunngjöri lof þitt." ^annig er þá í senn augljóst, að sálmasöngur kristinna manna á rœtur Qð rekja til þeirrar guðrcekni, sem Drottinn vor ólst við hjá þjóð sinni, en jafnframt er hann í fyrstu lofgjörð, þakkargjörð og játning trúar- 'nar- Síðar verður hann einnig þáttur í boðun fagnaðarerindisins. hetta varðar oss um. Hitt skiptir miklu minna máli, þótt skáld eða bók- ^anntafrceðingar segi, að sálmar hafi ekki skáldskapargildi, vegna þess að þeir séu tilgangslist. Það verða þeir menn að fást um við sjálfa S|9- — En hefur nokkurn tíma verið til raunveruleg list, sem ekki hatði tilgang? Og hvað vita þeir menn um trú og list og rœtur hvors tve9gja í manninum, sem hugsa þannig? Hvað vita þeir um Davíðs- Salma og önnur trúarljóð Gamla testamentisins, — hvað um Hallgrím etarsson og sálma hans, — hvað um Bach og verk hans, sem öll voru 9erð Guði einum til dýrðar, — hvað um ýmis hin helztu verk kollega hans fyrr og síðar? ^eh þetta varðar oss um: Að lofsöngur vor heyrist, þakkargjörð og |atning til vitnisburðar um Jesúm Krist. Þegar ný sálmabók kemur ram, hlýtur hún að vekja oss til íhugunar um þetta. — Hvað viljum Ver með henni? Hvernig er Guði réttilega sungið lof? Hvað skiptir þar ^stu máli? Hvort er það fegurð og snilli, söngur og tónar, — eða enn 10 sama og áður, eilíft Orð Guðs? — Menn byggja ofan á grund- V°h'nn, „gull, slifur, dýra steina, tré, hey, hálm", — en „annan 9rundvöl| getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús ^hstur." — G.ÓI.ÓI. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.