Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 89
Sr. SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup: Um helgisiði P r,j5i altaris og skreyting kirkju °rn venja er að klœða altari meira n rninna. Auk þess fylgja því nokk- ,r ahöld og munir, sem sumpart hafa nle9a merkingu, en sumpart hag- Allt eru þetta hlutir, sem eru sér- okir fyrir helgiþjónustuna og ekki n°taðir til annars. Þess vegna eru lr °9 undirorpnir nokkurri gagn- rVni, óku sem oft verður út í hött vegna nnugleika manna um þessi efni, 9 er þvf Qg varna nokkru Ijósi Vflrboðmál. Gagnrýnin er einkum fólgin í ó- Urn sjónarmiðum varðandi viðhöfn Quðsdýrkuninni og tekur það bœði ússins, skrúða (ornamenta), — (utensilia) og atferlis við Qr^kvœmd athafna rinnar (seremoni- fl! k'rkjuhú Q^alda 1^1 , . ^essu efni hefur ávallt ríkt í ^.gl^nni spenna milli tveggja sjónar- ei Ánnars vegar er krafan um a(.n a^Ieika í öllum búnaði kirkjunn- jj|h°®. Qthöfnum, hins vegar stöðug íh n*'9ing til aukinnar fegurðar og ourðar. tilb^-s0 si°narmiðið byggir á því, að ekk*5' S^an andIeg athöfn og að Qth' ^e9i láta efnislega hluti draga er. p ' frá hinu andlega viðfangs- 1 nennar. Síðara sjónarmiðið byggir á því, að allt það, sem lýtur að guðsdýrk- un, eigi að vera svo fagurt og vand- að sem mest má. Bœði þessi sjónarmið eiga heit- trúaða formcelendur, enda hafa þau bœði svo mikið til síns máls, að þau verða að teljast nauðsynleg. Þó hafa bœði sínar veilur. Fyrra sjónarmiðið hefur þá veilu, að það gengur framhjá þeirri stað- reynd, að táknmál skreytinga er fyrir margt fólk áhrifaríkara en hið talaða orð. Mjög mikill hluti fólks fœr tóm- leika- og auðnarkennd þar, sem ein- faldleiki er einráður. Þá hefur það og sýnt sig, að alger einfaldleiki er ekki auðveldur. Hann krefst mikillar snilli, ef hann á ekki að verða tómlegur og fátœklegur. Síðara sjónarmiðið hefur þá veilu, að það getur opnað leið fyrir óvið- eigandi hluti, sem þrátt fyrir íburð og glans, misbjóða helgidóminum, af því að þeir eru óhœfir til að vekja og efla hugsanir. Þetta gerist með ýmsu móti, oftast þannig, að menn gefa kirkjum gripi, sem þeim þykja fagrir, þótt þeir séu alls ekki við- eigandi, eða listamenn og hagleiks- menn þreyta íþrótt sína við að gera skrautmuni í kirkju, án þess að hafa þekkingu á því, hvað við á og án 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.