Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 31
°ndlegum lofsöngva kvœðum og
Pakka Guði œtíð fyrir lausnarann
Jesúm Kristum.
Svo hafa heilagir Guðs ástvinir
^lprt, sem vér höfum Ijós dœmi til,
ra dýrlegu Guðs spámanna og ann-
°ra heilagra dœmi, bœði í hinu
ý>mla- og Nýja-testamenti, sem með
j’erlegum loflegum vísum og sálmum
afQ prísað Guð fyrir hans verk og
Ve'9iörninga. Hvar af vér megum
Vlta, að þessa háttar lofgjörð, hún
er alrnáttugum Guði þekk og þœgi-
'e9- Því að hér til erum vér skapaðir.
1 þessa er oss mál og rödd gefin,
°9 aðskiljanleg hljóða grein, að lofa
°9 prísa Guð, með hans heilögum
en9lum og útvaldra manna sálum,
ern hverja að skrifað stendur í Opin-
^.eran Jóh. VII, að þœr standi frammi
yrir Guði og hans stóli, lofi og veg-
^0rni Guð, fyrir allar hans dýrðir,
0rna og dásemdir.
^9 með því að Guð, hann hefur
^e 'ð oss sinn blessaða son með
am hans velgjörningum og þar
0 9ÍÖrt oss hluttakara síns heilaga
s, hvert nú á síðustu dögum er
^lr heiminn opinberað og úr myrkr-
^ mannlegra setninga og páfa-
Q0rnsins villu í Ijós aftur uppkomið,
£ hefur gefi ð oss það hreint og
l^rt' (ef vér kynnum það að skynja)
i .er gáfa að nú ekki veitist öllum
En UlTI' ve9na synda og óþakklœtis.
°Ss hefur Guð það veitt, vér, sem
°9 kr'Urn ' fiar(œ9^ við aðra menn,
Uurri nálega yzt undir heimsins
séauti- Hvert Guðs orð, þó að nú
aHvíða í öðrum löndum fyrirlitið
, . nneð eldi og ósköpum burt rekið,
þá
skul
um vér þó þennan háleita
Guðs velgjörning með þakklœti viður-
kenna og meðtaka og leggja ástund-
un þar á, að ORÐIÐ mœtti ríkulega
á meðal vor byggja, svo sem S. Páll
talar og að orði kveður. Það er þeirr-
ar meiningar, að Guðs orð sé ekki
aðeins með hönd haft innan kirkju
og safnaðar, heldur einnig í öllum
stöðum, úti og inni í húsum og hi-
býlum. Því að þetta kallar S. Páll,
að Guðs orð búi ríkulega nóglega
hjá nokkrum, nœr það er svo almennt
og öllum kunnugt, leikum sem lœrð-
um, ríkum og fátœkum, ungum og
gömlum, að allir kunna þar um að
tala og syngja þar af með andlegum
vísum, kvœðum og lofsöngvum, svo
sem nú skeður í Þýzkalandi og Dan-
mörk, og annars staðar, þar sem
Guðs orð ríkulega býr og byggir. Þar
kunna bœndur og bargarar, börnin
og allt annað almúga fólk svo
kvinnur og karlmenn, að syngja alls-
kyns sálma og vísur, sem í þeirra
móðurmáli eru uppkomnar,- hvar eftir
vér nú einnig œttum að hegða oss
og breyta, og hafa þar af skemmtun,
gleði og gaman í ótta Drottins.
Margir hafa áður fyrrmeir hér í
landi stóra ástundun lagt uppá rímur,
visur og önnur kvœði, lœrt og iðkað
það, þegar í frá þarndómi og haldið
það fróðleik, og haft þar skemmtun
af, sem þó ei var nema ónytsamlegur
hégómi. Hvað miklu framar œttu þá
nú góðir, kristnir menn, að iðka og
lœra Guðs orð, í þessum andlegum
vísum og kvœðum og hafa þar gam-
an og skemmtun af í Drottni. Með
því að slíkt er ekki alieinasta Guði
þœgilegt, heldur sjálfum hverjum
harla nytsamlegt, vegna þess krish-
125