Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 66

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 66
samkoma var mjög fjölsótt. Þá er þess og getið, að haldin hafi verið páskavaka í Langholtskirkju í Reykja- vík. Stóð hún til sólarupprásar. Þeg- ar flezt var, voru staddir þar 1000 manns og 300 gengu til altaris um morguninn við guðþjónustu. Sr. Bern- harður Guðmundsson sá um undir- búning vöku þessarar og stjórnaði henni, en hún var haldin að frum- kvœði skiptinema. AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGS ÍSLANDS Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn í Félagsheimili Hallgríms- kirkju, mánudaginn 19. júní. Formað- ur félagsins, sr. Grímur Grímsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og stjórn- aði síðan fundinum. Aðalumrœðu- efni fundarins var aukaverk presta. Urðu miklar umrœður um það mál. Kom þar m.a. fram, að nauðsynlegt vœri, að hver sóknarprestur hefði það fyrir höfuðreglu að vinna ekki aukaverk í annarra prestaköllum, nema viðkomandi sóknarprestar hefðu rœtt það sín á milli. Þá var borin fram tillaga þess efnis, a^ fundurinn samþykkti, að gefnu til- efni, að stjórn Prestafélags íslands bœri að hafa forgöngu um allt, er varðaði launamál stéttarinnar. Var þessi tillaga samþykkt. Skipuð var nefnd til að íhuga fyrirkomulag a greiðslum fyrir aukaverk. íhugan hennar skal einkum beinast að þvl að finna aðra leið en tíðkazt hefir um greiðslur án þess að skerða kjör stéttarinnar, sem slœm eru fyrir- Þessa nefnd skipa þeir sr. Jónas Gíslason, sr. Garðar Þorsteinsson, prófastur og sr. Þorleifur Kristmunds- son. Stjórn félagsins var endurkjörin- Hana skipa: Sr. Grímur Grímsson, sr- Jón Árni Sigurðsson, sr. Guðmundur Óli Ólafsson, sr. Ólafur Skúlason og sr. Arngrímur Jónsson. Fundurinn var vel sóttur. 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.