Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 74
kœra lands. Þessar tvœr sólmabœkur mœtti svo nota saman, hina ný-út- komnu sólmabók, og hina vœntan- legu œskulýðssólmabók. Að lokum vil ég minnast ó fró- gang bókarinnar. Hann hefði mótt vera betri. Vegna prófarkalesturs hafa fundizt prentvillur, og hafa þœr verið leiðréttar í blöðum. En hitt er lakara, að í skróna um upphöf sólm- anna vantar 8 sólma. Mér bró, er ég fletti upp skrónni og fann þar ekki sólminn „Vort traust er allt ó einum þér" og versið ,,Vors herra Jesú verndin blíð". Ég varð ónœgður, er ég fann, að þeim hafði ekki verið sleppt. Ég treysti því, að upphöf þeirra ótta sólma, sem vantar í skróna, verði síðar í hana tekin. Bókin er i góðu broti, og band gott, en pappír hefði mótt vera betri. Þótt ég sakni margra góðra sólma og versa í hinni nýju bók, óska ég kirkju vorri og þjóð til hamingju með hana og bið þess, að hún verði bless- unarbók. Þess skal að lokum getið, að fram- anritaðar athugasemdir mínar voru skrifaðar óður en ég só ritgjörð Hall- dórs Kristjónssonar fró Kirkjubóli í Tímanum og ritgjörð Jóhanns Hjólm- arssonar í Morgunblaðinu um nýju sólmabókina. Reykjavík, í maí 1972, Magnús Guðmundsson. DANSK TIDEBOG „Den danske Tidegœrd" Frimods Forlag, 1971 DET DANSKE ANTIFONALE I Ugens Tidebonner Engstrom & Sodring Musikforlag • •X Með útgófu þessara bóka hefur veri gjört stórótak til þess að gjöra tíðo- gjörðina að eign safnaðarfólks í D°n' mörku. Nói þessi tilbeiðsluhóttur a'" mennri fótfestu í helgihaldinu, hefir hann fengið rótfestu í trúarlíf' safnaðanna. Bœkur þessar bóðar erU gefnar út með tilstyrk menntamál0' ráðuneytisins danska, BibllufélagsinS danska og annarra sjóða. Þeir, serf hafa tekið saman þessar bœkur, erU þeir Dag Monrad Moller, sóknarprest ur, dr. theol. Finn Videro, organleik' ari, Harald Vilstrup, prestur, ásamt Ethan Rosenkilde Larsen, dómorgan' ista. Að baki þessu stendur svo féloð áhugafólks um tíðagjörðina, er nefn ist Selskabet Dansk Tidegœrd og v°r stofnað árið 1965. Þetta félag áhug° fólks heldur mót á ári hverju til kynn ingar á tíðagjörðinni og nýtur upP byggilegrar samveru 1 nokkra dag°- Mótstaður hefir jafnan verið í L0gurn kloster á Jótlandi. Þess má geta, a einn þessara forvígismanna, sern nefndir voru hér að ofan, Dag Mon rad Maller, er af íslenzku bergi brot' inn. Dansk Tidebog skiptist í fimm höf' uðkafla. Fyrsti hlutinn nefnist tí®a skrá eða ordinarium, en fyrir honurn fer kafli, er nefnist daglegar bcen'r í tíðaskrá segir til um niðurskipan hinna einstöku þátta hinna átta t'®a' 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.