Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 12
gaman að taka það fram, að það voru Norðmenn, sem urðu ó undan okkur að taka upp þetta yndis fall- ega trúarljóð. Það var með nýnorsku sólmabókinni 1925. Hins vegar er það nú mín skoðun, að það Ijóð verði aldrei notað við almennan safnaðar- söng, en við hátíðleg tœkifœri gœti það komið að notum, og það gœti farið mjög vel á því. Nú, ég get líka bœtt því við, að I nýju sálmabókinni eru meira að segja tekin upp tvö vers úr Lilju Eysteins Ásgrímssonar. Það hefur ekki verið gert fyrr. í sálma- bókarfrumvarpinu frá 1945 er auk þess einn Maríusöngur, „Heyrðu, hjálpin skœra", prýðilega ortur. En við gátum ekki, sálmabókarnefndin, fallizt á að halda honum. Okkur fannst of mikið kaþólskubragð að honum til þess að við treystumst til að hafa hann í bókinni. — Er til lag við „Heyr, himna smiður"? — Jú, Sigvaldi Kaldalóns samdi lag við þann sálm. Og ég hef heyrt hann sunginn, heyrði Eyþór Stefáns- son á Sauðárkróki einu sinni flytja hann ásamt sínum kór á Hólum, þeg- ar þar var hátíð. Hann er gullfallegt trúarljóð. — En hve lengi hafa íslenzkir sálmar verið sungnir við helgihald á (slandi? — í kverum Marteins og Gísla eru engir íslenzkir sálmar. Þar eru ein- göngu þýddir sálmar. En með Guð- brandi koma hins vegar fram nokkrir sálmar. Páll Eggert Ólafsson, doktor, sem hefur nú manna mest rannsakað þetta tímabil, kemst að þeirri niður- stöðu, að það muni vera tíu til tutt. ugu, líklega þó nœr tíu, íslenzkir sálmar í Guðbrandssálmabók. 09 sumir höfundarnir eru kunnir. Hann vill ekkert fullyrða um þetta, vill ekki draga endanleg mörk, en hefur þ° fœrt sönnur á um tíu eða tólf sálmö- Og meðal höfunda eru Einar í EY' dölum og Magnús prúði kunnastm — Nú, slðan bœtist svo við í annarri útgáfu bókarinnar 1619. Þar kemar Fellsaxlar-Bjarni fram með „Heyr mln hljóð" — og fleiri. Þar kemrjr Ólafur 1 Kirkjubœ, sonur séra Einars. En það skal tekið fram hins vegaÞ að langsamlega yfirgnœfandi fjöld' þeirra sálma, sem sungnir eru ölö af öld á íslandi, eru þýddir sálman mest þýzkir sálmar, — þegar fram í sœkir, lengra dálítið, danskir sálm" ar, — auk nokkurra latneskra sálmö' sem alltaf eru sungnir. Mér þykir rétt að taka það fram, að það er ekki fyrr en á ofanverðri nítjándu °l með sálmabókinni 1886, sem frum samdir íslenzkir sálmar verða í meirl hluta. Svona seint gekk þetta. — Þá er reyndar þegar Ijóst, hvu lík erlend áhrif hafa verið í þessU efni. Hér hefur helgihald náttúrleg0 verið með sama sniði og tíðkaðist nágrannalöndum. — Já-já. Frá Þýzkalandi um Dan mörku til okkar, þar er farveguri1111 að hef alveg tvímœlalaust. Þar af leiðir, sömu sálmar eru notaðir. Og ég veitt þvl athygli, að svo og svo mm' af þýðingum þýzkra sálma eru ger ar eftir dönskum þýðingum. Það náttúrlega léttara, sálrnaþýðendum1 réðu betur við það. . — Þá komum við að stœrstu sti um í íslenzkri sálmasögu. Þar á 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.