Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 36
vinnur, syngur eitthvað af sólmum Davíðs. Þetta eru í þessu héraði Am- ors kvœði, skemmtanir og dœgrastytt- ingar, segir hinn sœli Jerónýmus. En hvað langt vorir siðir eru fró svoddan framferði er aumlegt um að hugsa, þó enn hryggilegra fró að segja. Og því hef eg nú svo mörgum and- legum vísum hér til samans slegið og í þessa bók safnað, að tölu vel þrjú hundruð. Ekki til þess að allir þessir sólmar skuli í kirkjunni sungnir verða, sem kann vera margur ófróð- ur œtli, heldur til þess að menn og líka utan kirkju, sem innan í húsum sínum og híbýlum, úti og inni (sem óður er sagt), taki hér sólma og aðrar góðar vísur, eftir því, sem hverjum bezt sýnist. Og þar fyrir hef eg svo í þessari bók í sérlega parta sundur skipt, svo að síður sé hverju við annað saman slengt, og að menn megi því heldur finna það þeir syngja vilja. Og bið eg nú alla guðhrœdda dónumenn, bœði andlegrar stéttar og veraldlegrar, meiri hóttar og minni, og alla aðra út í fró, að þeir með- taki og virði þetta mitt erfiði til hins góða og iðki það innan kirkju og utan og hindri þó ei, sem þiggja vilja. Svo og hvað hér hefur mótt yfirsjóst, bœði í útleggingu og þrykk- ingu, eða af minni kunnóttu eða gleymsku, þó gjöri sem guðsbörnum og góðum brœðrum hœfir, umlíðið og fœrið það til betra vegar. Hér vil eg óminnt hafa þann kristi- lega lesara að ekki höldum vér svo fast ó þessari hljóðstafagrein að þar skuli aldrei af víkja, ef þörf og nauð- syn krefur. Heldur er tilheyrilegt, að þar, sem merkilegar mólsgreinir erU/ þó er betra að vanti hljóðstafinn heldur en maður fœri meiningu ur lagi, eða leggi það út með óskili011 legum orðum, sem menn verða haf° róðgótu um, hvað það skal vera- Og þetta mó hér í þessum sólmurn allvlða finna, að einn eða annan hljóðstaf vantar. Só eilífi almóttugi Guð, af hverju,ri allt gott kemur og só, sem hið gó^° hefur við oss uppbyrjað í ÞesSg landi, hann auki og efli það kn sama við oss og saman safni her hjó oss eilífri kristilegri kirkiu' fyrir sitt orð og sinn heilaga andrt hann gefi oss samþykkilegum vera 1 öllum greinum, að vér me einum munni mœttum í öllu P.^ landi hans blessaða lofgjörð syn®J|t og segja. Hann afverji og hindri 0 ósamlyndi ó meðal þeirra, sem ke eiga. Og ef nokkrir eru af P^. einsinnaðir og fast haldandi a sl meiningu, þó hneigi hann og be' þeirra hjörtu til samþykkis og krisfl' legrar einingar. Og hugleiði Þe^. góðir menn að af slíku asarn^ur kemur enginn góður óvöxtur, he hindrast þar með Guðs heilaga n° lofgjörð, og hans blessaða orðs t ^ gangur, og margra góðra mö, ar samvizkur hindrast og hneykslast P af. |, Þeim hinum sama, sem að er móttugur eilífur Guð, einn í Pre „ ingu og þrennur í einingu, hon uÞ1 I I I I V_ I I I I >_> I I I I l ■ ■ ■ - f . • • sé lofdýrð, heiður og þakkarðj.^ fyrir allar sínar óstgjafir og veigi inga nú og að eilífu. Amen. 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.