Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 55
Ver'ð píslarvottar Bahaullah, sem þeir Sv° sannarlega voru ekki. Sézt Bahai- trúarmönnum þá yfir þá staðreynd, arn tíma var Bahaullah sjálfur ýðinn lcerisveinn Babs og lýsti þvi sjálfur yfir, að hann (Bahaullah) VCEri reiðubúinn að láta lífið fyrir CB|'irneistara sinn, Bab. Saga Babs og fylgjenda hans er Sa9a Persíu um miðja síðustu öld. . 0 er saga grimmdar og hetjudáða. ^iðpunkti stendur ungur maður, SeiT| lét lífið aðeins 30 ára gamall. PPhaf þessarar sögu er sérstakt, ekki sé meira sagt. Leiðtogi ó- ^^rkilegs anga af islam dó, áður a hann útnefndi eftirmann sinn. j ^karinn dreifðist. Hver fór sína leið e,t að nýjum leiðtoga, sem verða <,Bab", hlið. í gegnum það hlið rneð \.binn fjarverandi imam vera e börnum sinum. Einn leitarmann- pnna lagði leið sína til Shiras í S.- ersíu. þar þj^j fyrir ungan þ ann °ð nafni Mirza Ali Muhammed. hr-fS'- Un9i maður hafði svo mikil á- ^ a leitarmanninn, að þar kom, að g°n f-’ó'ftist í Mirza Ali hafa fundið ^ ab,í- Það kom svo í hlut leitar- a^nnsins að sannfœra Mirza Ali um, þa* nann vceri „hliðið". Það tókst. u Var árið 1844 og Mirza Ali Mu- ^mrned eða Bab, eins og vér köllum nn héðan í frá, var 24 ára að aldri. ^ 0 sem góðum Múhammedstrúar- ve;nni sœmdi, hóf Bab sitt nýja hlut- ^ með pílagrímsgöngu til Mekka. ha,?Ímleiðinni nafái tala fylgismanna tr Ur nans , . trúh s*12* stórlega, svo hann sendi he 5 a a andan sér til Shiras. Vegna , Unar þeirra var Bab tekinn fast- °9 settur í stofufangelsi. Að und- anteknum þeim tíma, er Bab var í Isfahan, þar sem hann eignaðist vin- áttu og naut verndar landsstjórans, var hann fangi það, sem eftir var œvinnar, Fljótlega tók Bab að skipuleggja flokk sinn. Stjórnin kom ofan frá og œðstu völd fól hann 19 manna ráði. í þessu ráði átti Bahaullah sœti um tíma. í fangelsinu ritaði Bab margar bœkur. Þeirra á meðal var „Beyan", sem verða átti Biblía Babismanna. Hún átti að verða í 19 heildum og hver heild skiptast í 19 kafla, en bók- in var aldrei fullsamin. í boðskap Babs var pólitískt við- horf, sem hefur eflaust dregið til sín marga af fylgjendum hans. Hann sagði fyrir þann dag, er Babtrúin yrði ríkistrú í Persíu. Hann bauð fylgj- endum sínum að sýna umburðar- lyndi, er þeir kœmust til valda. Og svo virðist, sem ekki hafi skort þor í hóp Babs. Þeir hugðu á byltingu og gripu til vopna. Grimmdin var óskapleg á báða bóga, en uppreisn- armennirnir loks bornir ofurliði og Bab sjálfur dœmdur til dauða og líf- látinn 8. júlí 1 850. Tveim árum síðar gerðu nokkrir Babtrúarmenn tilraun til að myrða einvaldinn. í ofsóknunum, sem á eftir fylgdu, var fjöldi Babtrúarmanna drepinn og margir á grimmilegasta hátt. Þeir, sem máttu, flúðu land og fóru margir til Bagdad, þar sem eftirmaður Babs og þáverandi leið- togi, Mirza Yahya hafði gjört helgi- dóm, og þar sem hálfbróðir hans, Hosein Ali, útnefndi sjálfan sig skömmu síðar titlinum „Bahaullah". 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.